Draumur að verða að veruleika Stefán Árni Pálsson skrifar 17. maí 2023 20:00 Þorgils reynir fyrir sér í atvinnumennskunni í handbolta og það í sænsku úrvalsdeildinni. vísir/sigurjón Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona. Þorgils samdi við félagið á dögunum og gerði tveggja ára samning. Liðið leikur í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili og þá sem nýliðar í deildinni. „Ég er bara spenntur og þetta er mjög áhugavert verkefni,“ segir Þorgils en sænska félagið sýndi leikmanninum áhuga fyrir um það bil mánuði síðan. „Það er kominn tími til að prófa eitthvað nýtt finnst mér.“ Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson samdi einnig við liðið fyrir ekki svo löngu. „Það verður örugglega mjög þægilegt fyrir mig að hafa hann. Ég er búinn að heyra í honum og hann er tilbúinn að hjálpa mér með allt sem ég þarf.“ Þorgils er 25 ára línumaður sem hefur spilað í hjarta varnarinnar hjá Val síðustu ár. Hann lék vel með liðinu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Valsmenn komust í 16-liða úrslitin í keppninni. „Þetta var stórt svið sem við fengum að spreyta okkur á og þjálfarinn sagðist hafa séð mig á móti Ystad. Ég held algjörlega að þetta hafi komið mörgum leikmönnum okkar á kortið. Það hefur alltaf verið stefnan að gerast atvinnumaður og ég ætla bara að gera mitt besta og sjá til hvert það leiðir mann.“ Þorgils er í sambandi með handboltakonunni Lovísu Thompson en hún mun vera hér á landi næsta tímabilið. Lovísa var sjálf atvinnumaður í handbolta í Noregi í vetur og kom aftur til Íslands í febrúar á þessu ári. „Það stefnir allt í það að hún komi ekki með mér út. Hún er að fara í aðgerð og þarf kannski aðeins að vinna í því hérna heima. Við þekkjum alveg að vera frá hvort öðru en það var samt líka fínt að fá hana heim þegar hún kom.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Sænski handboltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Þorgils samdi við félagið á dögunum og gerði tveggja ára samning. Liðið leikur í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili og þá sem nýliðar í deildinni. „Ég er bara spenntur og þetta er mjög áhugavert verkefni,“ segir Þorgils en sænska félagið sýndi leikmanninum áhuga fyrir um það bil mánuði síðan. „Það er kominn tími til að prófa eitthvað nýtt finnst mér.“ Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson samdi einnig við liðið fyrir ekki svo löngu. „Það verður örugglega mjög þægilegt fyrir mig að hafa hann. Ég er búinn að heyra í honum og hann er tilbúinn að hjálpa mér með allt sem ég þarf.“ Þorgils er 25 ára línumaður sem hefur spilað í hjarta varnarinnar hjá Val síðustu ár. Hann lék vel með liðinu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á tímabilinu en Valsmenn komust í 16-liða úrslitin í keppninni. „Þetta var stórt svið sem við fengum að spreyta okkur á og þjálfarinn sagðist hafa séð mig á móti Ystad. Ég held algjörlega að þetta hafi komið mörgum leikmönnum okkar á kortið. Það hefur alltaf verið stefnan að gerast atvinnumaður og ég ætla bara að gera mitt besta og sjá til hvert það leiðir mann.“ Þorgils er í sambandi með handboltakonunni Lovísu Thompson en hún mun vera hér á landi næsta tímabilið. Lovísa var sjálf atvinnumaður í handbolta í Noregi í vetur og kom aftur til Íslands í febrúar á þessu ári. „Það stefnir allt í það að hún komi ekki með mér út. Hún er að fara í aðgerð og þarf kannski aðeins að vinna í því hérna heima. Við þekkjum alveg að vera frá hvort öðru en það var samt líka fínt að fá hana heim þegar hún kom.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Sænski handboltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti