Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Xabi Alonso hefur ekki áhuga á að verða næsti þjálfari Tottenham. Ulrik Pedersen/Getty Images Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Sjá meira
Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn