Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2023 19:16 Kay Smits var magnaður í kvöld. Ronny Hartmann/Getty Images Íslendingaliðið Magdeburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur á Wisla Plock í kvöld, lokatölur 30-28. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, 22-22, og því var ljóst að sigurvegari kvöldsins myndi komast áfram í undanúrslitin sem fram fara í Köln í Þýskalandi líkt og úrslitaleikurinn sjálfur. Leikur kvöldsins var hnífjafn framan af og var staðan jöfn 13-13 í hálfleik. Það var í raun ekki fyrr en um miðbik síðari hálfleiks sem heimamenn náðu loks tveggja marka forystu og hana létu þeir ekki af hendi. Lokatölur 30-28 og Magdeburg komið áfram. Kay Smits fór hamförum í liði Magdeburg í kvöld en hann skoraði 14 mörk á meðan Michael Damgaard skoraði átta mörk. Bæði Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru fjarverandi vegna meiðsla í kvöld. No need for tactics when you've got players like Michael Damgaard #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/kSIn37ibEQ— EHF Champions League (@ehfcl) May 17, 2023 Síðar í kvöld kemur í ljós hvort París Saint-Germain eða Kiel komist áfram í undanúrslit. Á morgun tekur Kielce á móti Bjarka Má Elíssyni og félögum í Veszprém á meðan Barcelona mætir GOG. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli, 22-22, og því var ljóst að sigurvegari kvöldsins myndi komast áfram í undanúrslitin sem fram fara í Köln í Þýskalandi líkt og úrslitaleikurinn sjálfur. Leikur kvöldsins var hnífjafn framan af og var staðan jöfn 13-13 í hálfleik. Það var í raun ekki fyrr en um miðbik síðari hálfleiks sem heimamenn náðu loks tveggja marka forystu og hana létu þeir ekki af hendi. Lokatölur 30-28 og Magdeburg komið áfram. Kay Smits fór hamförum í liði Magdeburg í kvöld en hann skoraði 14 mörk á meðan Michael Damgaard skoraði átta mörk. Bæði Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru fjarverandi vegna meiðsla í kvöld. No need for tactics when you've got players like Michael Damgaard #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/kSIn37ibEQ— EHF Champions League (@ehfcl) May 17, 2023 Síðar í kvöld kemur í ljós hvort París Saint-Germain eða Kiel komist áfram í undanúrslit. Á morgun tekur Kielce á móti Bjarka Má Elíssyni og félögum í Veszprém á meðan Barcelona mætir GOG.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira