Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir stillir sér upp með Mal O'Brien en þessi unga bandaríska stelpa ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í ár þrátt fyrir að vera sigurstranglegust fyrir fram. Instagram/@katrintanja Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira