Tekur við kjuðunum í Foo Fighters Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. maí 2023 11:58 John Freese hefur áður spilað með hljómsveitum á borð við Guns N' Roses. Getty/Daniel Boczarski Bandaríska rokkhljómsveitin Foo Fighters hefur tilkynnt að Josh Freese muni hér með feta í fótspor Taylor Hawkins sem slagverksleikari hljómsveitarinnar. Sveitin tilkynnti þetta í beinni netútsendingu í gær. Hawkins lést í marsmánuði á síðasta ári, aðeins fimmtíu ára gamall. Hljómsveitin hefur ekki komið fram síðan á minningartónleikum trommarans sem fram fóru síðastliðinn september. Freese kom fyrst fram með hljómsveitinni á téðum minningartónleikum og krafðist þess að trommusett Hawkins yrði notað til að heiðra minningu hans. Sveitin heldur síðan í tónleikaferðalag í haust. View this post on Instagram A post shared by Josh Freese (@joshfreese) Thanks for joining us. It will be streaming on @Veeps for 72 hours on demand if you missed it: https://t.co/hzz5G9mOKy We'll see you all soon. pic.twitter.com/c7NATC6lzD— Foo Fighters (@foofighters) May 21, 2023 Freese hefur í gegnum tíðina spilað með hinum ýmsu hljómsveitum, þar á meðal Guns N‘ Roses, The Vandals, Sting og Devo. Þá hefur hann einnig spilað inn á lög með Miley Cyrus, Avril Lavigne og Michael Buble. Dánarorsök Hawkins hefur enn ekki verið staðfest en við krufningu fundust tíu mismunandi efni í blóði hans. Þar á meðal ópíóðar, þunglyndislyf og kannabis. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. 4. september 2022 09:35 Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. 26. mars 2022 08:48 Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. 27. mars 2022 10:08 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira
Hawkins lést í marsmánuði á síðasta ári, aðeins fimmtíu ára gamall. Hljómsveitin hefur ekki komið fram síðan á minningartónleikum trommarans sem fram fóru síðastliðinn september. Freese kom fyrst fram með hljómsveitinni á téðum minningartónleikum og krafðist þess að trommusett Hawkins yrði notað til að heiðra minningu hans. Sveitin heldur síðan í tónleikaferðalag í haust. View this post on Instagram A post shared by Josh Freese (@joshfreese) Thanks for joining us. It will be streaming on @Veeps for 72 hours on demand if you missed it: https://t.co/hzz5G9mOKy We'll see you all soon. pic.twitter.com/c7NATC6lzD— Foo Fighters (@foofighters) May 21, 2023 Freese hefur í gegnum tíðina spilað með hinum ýmsu hljómsveitum, þar á meðal Guns N‘ Roses, The Vandals, Sting og Devo. Þá hefur hann einnig spilað inn á lög með Miley Cyrus, Avril Lavigne og Michael Buble. Dánarorsök Hawkins hefur enn ekki verið staðfest en við krufningu fundust tíu mismunandi efni í blóði hans. Þar á meðal ópíóðar, þunglyndislyf og kannabis.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. 4. september 2022 09:35 Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. 26. mars 2022 08:48 Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. 27. mars 2022 10:08 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira
Sonur Taylor Hawkins sló í gegn á trommunum Oliver Shane Hawkins, sextán ára sonur trommarans Taylor Hawkins, sló í gegn á trommunum með Foo Fighters á minningartónleikum um föður sinn í gær. Tónleikarnir fóru fram á Wembley í Lundúnum en Shane spilaði á trommurnar í laginu My Hero. 4. september 2022 09:35
Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. 26. mars 2022 08:48
Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. 27. mars 2022 10:08