Hrósar De Zerbi í hástert og segir hann einn áhrifamesta stjóra síðustu áratuga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. maí 2023 07:00 Pep Guardiola er virkilega hrifinn af því sem Roberto de Zerbi hefur gert með Brighton. Visionhaus/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hrósar kollega sínum hjá Brighton, Roberto de Zerbi, í hástert og segir hann einn áhrifamesta þjálfara síðustu tuttugu ára. Guardiola og lærisveinar hans tryggðu sér enska meistaratitilinn þriðja árið í röð um síðustu helgi, en þrátt fyrir það eru margir sammála um það að Ítalinn Roberto de Zerbi eigi skilið að verða valinn besti þjálfari tímabilsins. De Zerbi tók við Brighton í septembar á síðasta ári eftir að Graham Potter yfirgaf liðið til að taka við Chelsea. Undir stjórn Ítalans er liðið búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögunni. Brighton situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig þegar liðið á tvo leiki eftir. „Roberto er einn af áhrifamestu þjálfurum seinustu tuttugu ára,“ sagði Guardiola um kollega sinn á blaðamannafundi í gær, en þeir félagar mætast á hliðarlínunni þegar Brighton og Manchester City eigast við í kvöld. „Það er ekkert lið sem spilar eins og þeir. Þeir spila einstakan fótbolta,“ bætti Spánverjinn við. „Ég hafði það á tilfinningunni að hann myndi hafa mikil áhrif á liðið þegar hann tók við, en ég bjóst ekki við því að hann myndi gera það á svona stuttum tíma. Þeir skapa 20-25 færi í hverjum einasta leik, miklu meira en langflestir andstæðingar þeirra.“ „Þeir eiga allan þann árangur sem þeir hafa náð fullkomlega skilið.“ Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Guardiola og lærisveinar hans tryggðu sér enska meistaratitilinn þriðja árið í röð um síðustu helgi, en þrátt fyrir það eru margir sammála um það að Ítalinn Roberto de Zerbi eigi skilið að verða valinn besti þjálfari tímabilsins. De Zerbi tók við Brighton í septembar á síðasta ári eftir að Graham Potter yfirgaf liðið til að taka við Chelsea. Undir stjórn Ítalans er liðið búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögunni. Brighton situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig þegar liðið á tvo leiki eftir. „Roberto er einn af áhrifamestu þjálfurum seinustu tuttugu ára,“ sagði Guardiola um kollega sinn á blaðamannafundi í gær, en þeir félagar mætast á hliðarlínunni þegar Brighton og Manchester City eigast við í kvöld. „Það er ekkert lið sem spilar eins og þeir. Þeir spila einstakan fótbolta,“ bætti Spánverjinn við. „Ég hafði það á tilfinningunni að hann myndi hafa mikil áhrif á liðið þegar hann tók við, en ég bjóst ekki við því að hann myndi gera það á svona stuttum tíma. Þeir skapa 20-25 færi í hverjum einasta leik, miklu meira en langflestir andstæðingar þeirra.“ „Þeir eiga allan þann árangur sem þeir hafa náð fullkomlega skilið.“
Enski boltinn Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira