Annað tapið í röð eftir að titillinn var í höfn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2023 22:02 Robert Lewandowski skoraði eina mark Börsunga í kvöld. Angel Martinez/Getty Images Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Var þetta annað tap Börsunga í röð eftir að liðið tryggði sér titilinn. Börsungar hafa heldur slakað á í deildinni eftir að liðið tryggði sér spænska meistaratitilinn, enda hefur liðið ekki lengur að neinu að keppa. Real Valladolid er hins vegar enn í harðri fallbaráttu og því þurfti liðið nauðsynlega á stigi, eða stigum, að halda í kvöld til að lyfta sér upp úr fallsæti. Heimamenn í Real Valladolid komust yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar Andreas Christensen varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net áður en Cyle Larin tvöfaldaði forystu liðsins með marki úr vítaspyrnu tuttugu mínútum síðar. Gonzalo Plata skoraði svo þriðja mark heimamanna þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en Robert Lewandowski klóraði í bakkann fyrir Börsunga á lokamínútum leiksins. Niðurstaðan því 3-1 sigur Real Valladolid sem nú situr í 17. sæti deildarinnar með 38 stig þegar liðið á einn leik eftir á tímabilinu, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið, en þar eiga önnur lið tvo leiki eftir. Liðið þarf því sigur í seinasta leik tímabilsins til að tryggja áframhaldandi veru í deildinni án þess að þurfa að treysta á önnur úrslit. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Börsungar hafa heldur slakað á í deildinni eftir að liðið tryggði sér spænska meistaratitilinn, enda hefur liðið ekki lengur að neinu að keppa. Real Valladolid er hins vegar enn í harðri fallbaráttu og því þurfti liðið nauðsynlega á stigi, eða stigum, að halda í kvöld til að lyfta sér upp úr fallsæti. Heimamenn í Real Valladolid komust yfir strax á annarri mínútu leiksins þegar Andreas Christensen varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net áður en Cyle Larin tvöfaldaði forystu liðsins með marki úr vítaspyrnu tuttugu mínútum síðar. Gonzalo Plata skoraði svo þriðja mark heimamanna þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en Robert Lewandowski klóraði í bakkann fyrir Börsunga á lokamínútum leiksins. Niðurstaðan því 3-1 sigur Real Valladolid sem nú situr í 17. sæti deildarinnar með 38 stig þegar liðið á einn leik eftir á tímabilinu, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið, en þar eiga önnur lið tvo leiki eftir. Liðið þarf því sigur í seinasta leik tímabilsins til að tryggja áframhaldandi veru í deildinni án þess að þurfa að treysta á önnur úrslit.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira