Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. maí 2023 20:00 Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar aðgerðaráætluninni. Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta, þetta sýnir ný skýrsla KPMG. Formaður landssambands eldri borgara fagnar því að samþætta eigi þjónustu við eldra fólk, núverandi fyrirkomulag sé ekki viðunandi. Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“ Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“
Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira