La Liga gæti útrýmt kynþáttaníð ef deildin hefði næg völd til þess Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. maí 2023 22:31 Javier Tebas er forseti La Liga. Oscar J. Barroso / AFP7 via Getty Images Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, segir að deildin gæti fækkað atvikum þar sem leikmenn deildarinnar verða fyrir kynþáttaníð umtalsvert á næstu mánuðum ef hún hefði réttu tólin til þess. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um kynþáttaníð í garð leikmanna spænsku úrvalsdeildarinnar undanfarna daga eftir að Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, varð fyrir áreiti í leik liðsins gegn Valencia síðastliðinn sunnudag. Það var ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem Vinícius verður fyrir kynþáttaníð og sagði hann sjálfur að hann væri búinn að fá sig full saddann af aðgerðarleysi deildarinnar. Áðurnefndur Javier Tebas brást þó illa við gagnrýni Vinícius og lét hann frekar heyra það en að reyna að leysa vandann. Hann segir þó að ef deildin hefði réttu tólin og meiri völd væri auðvelt að tækla vandamálið. „Ég er viss um það að ef við hefðum meiri völd myndum við eyða þessu vandamáli á nokkrum mánuðum,“ sagði Tebas í samtali við BBC. „Við myndum allavega bæta stöðuna til muna, sérstaklega í máli Vinícius Júnior. En á meðan við höfum ekki næg völd er það eina sem við getum gert að senda inn kvartanir.“ Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Nokkuð hefur verið rætt og ritað um kynþáttaníð í garð leikmanna spænsku úrvalsdeildarinnar undanfarna daga eftir að Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, varð fyrir áreiti í leik liðsins gegn Valencia síðastliðinn sunnudag. Það var ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem Vinícius verður fyrir kynþáttaníð og sagði hann sjálfur að hann væri búinn að fá sig full saddann af aðgerðarleysi deildarinnar. Áðurnefndur Javier Tebas brást þó illa við gagnrýni Vinícius og lét hann frekar heyra það en að reyna að leysa vandann. Hann segir þó að ef deildin hefði réttu tólin og meiri völd væri auðvelt að tækla vandamálið. „Ég er viss um það að ef við hefðum meiri völd myndum við eyða þessu vandamáli á nokkrum mánuðum,“ sagði Tebas í samtali við BBC. „Við myndum allavega bæta stöðuna til muna, sérstaklega í máli Vinícius Júnior. En á meðan við höfum ekki næg völd er það eina sem við getum gert að senda inn kvartanir.“
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira