Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 10:01 Vinícius Júnior hefur mátt þola ítrekaða kynþáttafordóma í spænsku úrvalsdeildinni. Aitor Alcalde Colomer/Getty Images Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. Eins og áður hefur verið fjallað um hér á Vísi varð Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Valencia í leik liðanna síðastliðinn sunnudag. Vinícius hefur ítrekað látið í sér heyra varðandi kynþáttafordóma í spænsku deildinni, enda ekki í fyrsta sinn sem leikmaðurinn verður fyrir slíku. Í kjölfarið ákvað spænska úrvalsdeildin, La Liga, að refsa Valencia fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Refsingin fól í sér að félagið þyrfti að loka hluta stúkunnar í næstu fimm leikjum og greiða 45 þúsund evrur í sekt. After an appeal, the partial closure of Valencia's stadium has also been reduced from five to three matches.#BBCFootball pic.twitter.com/drcsmi1e5b— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2023 Félagið hafði tíu daga til að áfrýja ákvörðuninni, sem og það gerði. Félagið sagði refsinguna „óhóflega, óréttláta og foræmalausa.“ La Liga hefur því ákveðið að milda refsingu félagsins og Valenca þarf nú að loka hluta stúkunnar í þremur leikjum í stað fimm og sektin hefur lækkað niður í 27 þúsund evrur sem samsvarar rétt rúmlega fjórum milljónum króna. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Eins og áður hefur verið fjallað um hér á Vísi varð Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, fyrir kynþáttafordómum af hálfu stuðningsmanna Valencia í leik liðanna síðastliðinn sunnudag. Vinícius hefur ítrekað látið í sér heyra varðandi kynþáttafordóma í spænsku deildinni, enda ekki í fyrsta sinn sem leikmaðurinn verður fyrir slíku. Í kjölfarið ákvað spænska úrvalsdeildin, La Liga, að refsa Valencia fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Refsingin fól í sér að félagið þyrfti að loka hluta stúkunnar í næstu fimm leikjum og greiða 45 þúsund evrur í sekt. After an appeal, the partial closure of Valencia's stadium has also been reduced from five to three matches.#BBCFootball pic.twitter.com/drcsmi1e5b— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2023 Félagið hafði tíu daga til að áfrýja ákvörðuninni, sem og það gerði. Félagið sagði refsinguna „óhóflega, óréttláta og foræmalausa.“ La Liga hefur því ákveðið að milda refsingu félagsins og Valenca þarf nú að loka hluta stúkunnar í þremur leikjum í stað fimm og sektin hefur lækkað niður í 27 þúsund evrur sem samsvarar rétt rúmlega fjórum milljónum króna.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. 24. maí 2023 15:01
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. 23. maí 2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. 23. maí 2023 11:30
Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. 23. maí 2023 07:59
Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21. maí 2023 22:31
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn