Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 22:07 Katrín Tanja er á leið á sína tíundu heimsleika. Mynd: CrossfitGames Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna. CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Katrín keppti á sterku undanúrslitamóti vesturhluta Norður-Ameríku sem fram fór í Pasadena sem er norðaustur af Los Angeles borg. Alls var keppt í sjö greinum og að þeim loknum unnu tíu efstu konurnar sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Katrín var í afar góðri stöðu fyrir lokagreinina sem fram fór í kvöld og sat í öðru sæti af 60 keppendum. Hún hafnaði í níunda sæti lokagreinarinnar og hélt þar með öðru sætinu naumlega og vann sér inn þátttökurétt á heimsleikunum. Hún endaði með 527 stig eftir greinarnar sjö, tveimur stigum meira en Arielle Loewen sem hafnaði í þriðja sæti og ellefu stigum minna ne Alex Gazan sem vann mótið. Þetta verða tíundu heimsleikar Katrínar, en hún náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt í fyrra eftir að hafa verið með sjö ár í röð á undan því. Hún er því líkega hungruð í að sýna sig og sanna að hún eigi vissulega heima á þessu stærsta CrossFit-móti ársins. Áður höfðu þau Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir tryggt sér sæti á leikunum, Breki mun keppa í aðlöguðum flokki á meðan að Bergrós keppir í flokki 16-17 ára stúlkna.
CrossFit Tengdar fréttir Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30 „Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. 15. maí 2023 08:30
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. 30. apríl 2023 09:00