Júníspá Siggu Kling: Ofurkraftur í þolinmæði krabbans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er mikil endurnýjun á sjálfum þér, á gleðinni og almennt þeim krafti sem þú vilt hafa. Þú sættir þig líka meira við það sem þú getur ekki breytt og það er það mikilvægasta sem maður þarf að gera til þess að lifa lífinu. Þú sinnir líka því sem þú þarft að gera alveg upp á hundrað, þó að þú ímyndir þér að þú gætir gert miklu miklu meira. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira