Júníspá Siggu Kling: Brennandi þrá hjá Vatnsberanum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú yndislega, dásamlega jarðvera. Það er í eðli þínu að setja góða hluti allt í kringum þig og að skilja alls ekki að aðrir skilji þig ekki. Það er sá tími núna sem þú þarft að vera ákveðinn við sjálfan þig og að byggja þig upp alveg sama hvað. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira