Erfiðast að hafa ekki getað sagt bless við fólkið hjá Festi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2023 15:33 Þyrí Dröfn er stolt af mörgum verkefnum í markaðsdeild N1 og nefnir meðal annars vegabréfaleikinn með Frikka Dór og Jóni Jónssyni. Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðukona markaðssviðs N1, segir erfiðast við nýtilkomin starfslok hjá Festi að hafa ekki getað sagt bless við fólkið sitt. Festi tilkynnti um sjö uppsagnir til Kauphallar í gær. Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir. Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Þyrí Dröfn starfaði í tæp ellefu ár hjá N1. Var lengi markaðsstjóri og síðar forstöðukona markaðsmála. Hún þakkar samstarfsfólki sínu fyrir magnaðan tíma í kveðju á Facebook. „Þakklæti er mér efst í huga um einstakt samstarf og vináttu og því treysti sem mér var veitt til að taka við keflinu með þrjú lítil börn,“ segir Þyrí. Þakkar hún Eggerti Þór Kristóferssyni, fráfarandi forstjóra, og Kolbeini Finnssyni, framkvæmdarstjóra rekstrarsviðs, kærlega fyrir. Eggert yfirgaf Festi sumarið 2022 og Kolbeinn er á meðal þeirra lykilstjórnenda sem sagt var upp í gær. Þyrí segist stoltust af því að hafa gert starfsmenn stolta af því að vinna hjá Festi alla daga með góðri ímyndaruppbyggingu. Þá þakkar hún mentorum sínu hjá félaginu sem allir séu horfnir á braut. Sérstaklega Hinrik Bjarnasyni framkvæmdastjóra N1 sem er einn þeirra sjö sem hverfa á braut. Innan við vika er síðan N1 kynnti herferð í grunnskólum með Þorgrími Þráinssyni fyrirlesara. Hinrik og Þyrí voru í forsvari N1 vegna þess. „Ég hef mætt glöð í vinnuna mína alla daga og gefið allt sem ég á í verkefnin, erfiðast er að geta ekki sagt bless við fólkið sitt,“ segir Þyrí. Hún segist hlakka til að takast á við nýjar áskoranir.
Vistaskipti Bensín og olía Festi Kauphöllin Tengdar fréttir Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Sjö láta af störfum í skipulagsbreytingum hjá Festi Sjö láta af störfum og tvö hafa verið ráðin til félagsins Festi í skipulagsbreytingum. Þá hafa ýmis svið verið sameinuð. 30. maí 2023 22:49