Júníspá Siggu Kling: Nýjar dyr gætu opnast hjá fiskunum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo kraftmikill og fjölbreyttur. Ég var að skoða þekkta Íslendinga og í hvaða merkjum þeir eru helst, og Fiskurinn stendur svo sannarlega upp úr í sambandi við það. Þú hefur gnægð af hæfileikum en þú þarft að ákveða hvað þér finnist skemmtilegast að gera og hvar sé skemmtilegast að vera. Þú ert stöðugt að betrumbæta þig og verður of svekktur ef þú ert ekki hundrað prósent, en það er svo fullkomlega leiðinlegt að vera hundrað prósent. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira