Hundraða milljóna króna frímerkjasafn til sýnis Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 1. júní 2023 20:01 Gríðarlega verðmætt frímerkjasafn er til sýnis á Safnasýningunni í Ásgarði. Andvirði frímerkjanna er yfir 600 milljón króna. Vísir/Einar 600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna. Safnarasýningin Nordia er samnorræn sýning sem flakkar á milli Norðurlandanna og er á fimm ára fresti á Ísland. Sýningin er í grunninn frímerkjasýning en hér á landi hefur hún þróast yfir i safnarasýningu. Meðal þess sem þar má finna er safn helgað Elvis Presley, sjaldséðir gripir úr safni íslensku lögreglunnar, stórmerkilegir gullpeningar, orður og minnispeningar. Örn Árnasonar leikari sýnir safn sitt af fornfrægum leikaramyndum. Á sýningunni er einnig safn mjög sjaldgæfra muna úr fórum íslenskra nasista á 4. áratug seinustu aldar, þar á meðal flokkskírteini eins þeirra. Aðeins er vitað um eitt slíkt í einkaeign hérlendis. „Svo eru dýrgripir frá þjóðskjalasafninu, einstök bréf sem eru sameign þjóðarinnar,” segir Gísli Geir Harðarson, formaður sýningarnefndar NORDIA 2023. „Sum hafa ekki sést opinberlega svo áratugum skiptir þannig það er líka mjög spennandi. Svo eru allskonar gripir tengdir Jóni Sigurðssyni, frelsishetjunni okkar og fleira.” Eitt af því athyglisverðasta á sýningunni er verðmætasta og fágætasta safn landsins af íslenskum seðlum í 250 ár. Safnið er í eigu Freys Jóhannessonar, sem hefur verið einn helsti safnari landsins á sínu sviði rúm sextíu ár. Freyr byrjaði að safna seðlum í maí 1960. Aðspurður segir hann sinn uppáhalds seðil vera fimmtíu króna seðil með mynd af Friðriki áttunda. Uppáhalds peningaseðill Freys er þessi fimmtíu króna seðill með mynd af Friðriki áttunda.Vísir/Einar Safnið er sem áður segir gríðarlega verðmætt og hleypur virði þess á hundruðum milljóna. Og talandi um verðmæti, þá má á sýningunni sjá frímerkjasafn í einkaeigu sem er meira en 600 milljón króna virði. Safnarasýningin opnar í Ásgarði á morgun og verður opin um helgina. Aðgangur er ókeypis. Garðabær Söfn Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira
Safnarasýningin Nordia er samnorræn sýning sem flakkar á milli Norðurlandanna og er á fimm ára fresti á Ísland. Sýningin er í grunninn frímerkjasýning en hér á landi hefur hún þróast yfir i safnarasýningu. Meðal þess sem þar má finna er safn helgað Elvis Presley, sjaldséðir gripir úr safni íslensku lögreglunnar, stórmerkilegir gullpeningar, orður og minnispeningar. Örn Árnasonar leikari sýnir safn sitt af fornfrægum leikaramyndum. Á sýningunni er einnig safn mjög sjaldgæfra muna úr fórum íslenskra nasista á 4. áratug seinustu aldar, þar á meðal flokkskírteini eins þeirra. Aðeins er vitað um eitt slíkt í einkaeign hérlendis. „Svo eru dýrgripir frá þjóðskjalasafninu, einstök bréf sem eru sameign þjóðarinnar,” segir Gísli Geir Harðarson, formaður sýningarnefndar NORDIA 2023. „Sum hafa ekki sést opinberlega svo áratugum skiptir þannig það er líka mjög spennandi. Svo eru allskonar gripir tengdir Jóni Sigurðssyni, frelsishetjunni okkar og fleira.” Eitt af því athyglisverðasta á sýningunni er verðmætasta og fágætasta safn landsins af íslenskum seðlum í 250 ár. Safnið er í eigu Freys Jóhannessonar, sem hefur verið einn helsti safnari landsins á sínu sviði rúm sextíu ár. Freyr byrjaði að safna seðlum í maí 1960. Aðspurður segir hann sinn uppáhalds seðil vera fimmtíu króna seðil með mynd af Friðriki áttunda. Uppáhalds peningaseðill Freys er þessi fimmtíu króna seðill með mynd af Friðriki áttunda.Vísir/Einar Safnið er sem áður segir gríðarlega verðmætt og hleypur virði þess á hundruðum milljóna. Og talandi um verðmæti, þá má á sýningunni sjá frímerkjasafn í einkaeigu sem er meira en 600 milljón króna virði. Safnarasýningin opnar í Ásgarði á morgun og verður opin um helgina. Aðgangur er ókeypis.
Garðabær Söfn Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira