Anníe byrjaði best og er sú eina í heimsleikasæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 10:20 Anníe Mist Þórisdóttir byrjaði langbest af íslensku stelpunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti eftir fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CreossFit. Fjórar íslenskar konur taka þátt í mótinu en ellefu efstu tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Fyrsta greinin var samansafn að æfingum úr lyftingasalnum. Þar áttu stelpurnar að hjóla þrjá kílómetra, toga 81,5 kg lóð tæpa 26 metra, hlaupa tvo kílómetra, toga lóðið aðra tæpa 26 metra, skíða einn kílometra á skíðavél og toga svo lóðið aðra 28 metra. Keppendur höfðu 30 mínútur til að klára greinina. Anníe kláraði fyrstu greinina á 25 mínútum, 15 sekúndum og 19 sekúndubrotum. Hún var sextán sekúndum frá sjötta sætinu og tæplega einni og hálfri mínútu á eftir Jennifer Muir sem vann fyrstu grein. Engin önnur íslensk kona situr í heimsleikasæti eftir þessa fyrstu grein en Sera Sigmundsdóttir er í þrettánda sæti. Hún kláraði á 25 mínútum, 55 sekúndum og 21 sekúndubroti. Sólveig Sigurðardóttir er í 26. sæti en Þuríður Erla Helgadóttir var í vandræðum og endaði í 52. sæti af 59 keppendum. Katrín Tanja náði öðru sæti á undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi en hún var þá níunda eftir fyrstu grein. Keppt er í sömu greinum á öllum undanúrslitamótunum. Þetta er fyrri greinin af tveimur í dag. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Fjórar íslenskar konur taka þátt í mótinu en ellefu efstu tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. Fyrsta greinin var samansafn að æfingum úr lyftingasalnum. Þar áttu stelpurnar að hjóla þrjá kílómetra, toga 81,5 kg lóð tæpa 26 metra, hlaupa tvo kílómetra, toga lóðið aðra tæpa 26 metra, skíða einn kílometra á skíðavél og toga svo lóðið aðra 28 metra. Keppendur höfðu 30 mínútur til að klára greinina. Anníe kláraði fyrstu greinina á 25 mínútum, 15 sekúndum og 19 sekúndubrotum. Hún var sextán sekúndum frá sjötta sætinu og tæplega einni og hálfri mínútu á eftir Jennifer Muir sem vann fyrstu grein. Engin önnur íslensk kona situr í heimsleikasæti eftir þessa fyrstu grein en Sera Sigmundsdóttir er í þrettánda sæti. Hún kláraði á 25 mínútum, 55 sekúndum og 21 sekúndubroti. Sólveig Sigurðardóttir er í 26. sæti en Þuríður Erla Helgadóttir var í vandræðum og endaði í 52. sæti af 59 keppendum. Katrín Tanja náði öðru sæti á undanúrslitamóti sínu um síðustu helgi en hún var þá níunda eftir fyrstu grein. Keppt er í sömu greinum á öllum undanúrslitamótunum. Þetta er fyrri greinin af tveimur í dag. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira