Nýjar reglur kalla á aukaleik um sæti í efstu deild eftir sáran endi Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2023 16:01 Spezia þarf að vinna umspil til að halda sér uppi í efstu deild, eftir að Paulo Dybala skoraði sigurmark Roma gegn liðinu í gær. Getty/Fabio Rossi Tímabilinu í ítölsku A-deildinni í fótbolta er ekki lokið því nú er ljóst að það reynir á nýjar reglur um það þegar lið verða jöfn að stigum í deildinni. Spezia og Hellas Verona mætast því í úrslitaleik um áframhaldandi veru í deildinni. Spezia og Verona enduðu í 17. og 18. sæti í deildinni, með 31 stig hvort. Þó að Spezia hafi endað með betri markatölu en Verona, og haft betur samtals í innbyrðis leikjum liðanna í vetur, þá er enn óljóst hvort þessara liða fellur niður í B-deildina með Cremonese og Sampdoria. Það er vegna þess að búið er að endurvekja reglu um umspil þegar tvö lið verða jöfn að stigum í og við fallsæti, eða á toppi deildarinnar. Ef fleiri en tvö lið verða jöfn að stigum í þessum sætum er farið eftir innbyrðis viðureignum til að velja liðin tvö sem spila í umspili. Spezia var óhemju nálægt því að sleppa við umspilið því liðið virtist ætla að ná í stig gegn Roma í lokaumferðinni í gær. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en Paulo Dybala tryggði Roma sigur með marki úr vítaspyrnu, og kom þar með Roma upp fyrir Juventus og í Evrópudeildina. Verona var sömuleiðis nálægt því að ná í stig gegn AC Milan, í kveðjuleik Zlatans Ibrahimovic, en staðan var 1-1 þar til að Rafael Leao skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Á hlutlausum velli og beint í vító ef þess þarf Leikur Spezia og Verona fer líklega fram næsta sunnudag. Reglum samkvæmt fer leikurinn fram á hlutlausum velli en ekki er búið að velja leikvang þegar þetta er skrifað. Ef úrslitin verða ekki ráðin eftir níutíu mínútur mun það ráðast í vítaspyrnukeppni hvort að Spezia eða Verona verður í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Spezia og Verona enduðu í 17. og 18. sæti í deildinni, með 31 stig hvort. Þó að Spezia hafi endað með betri markatölu en Verona, og haft betur samtals í innbyrðis leikjum liðanna í vetur, þá er enn óljóst hvort þessara liða fellur niður í B-deildina með Cremonese og Sampdoria. Það er vegna þess að búið er að endurvekja reglu um umspil þegar tvö lið verða jöfn að stigum í og við fallsæti, eða á toppi deildarinnar. Ef fleiri en tvö lið verða jöfn að stigum í þessum sætum er farið eftir innbyrðis viðureignum til að velja liðin tvö sem spila í umspili. Spezia var óhemju nálægt því að sleppa við umspilið því liðið virtist ætla að ná í stig gegn Roma í lokaumferðinni í gær. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en Paulo Dybala tryggði Roma sigur með marki úr vítaspyrnu, og kom þar með Roma upp fyrir Juventus og í Evrópudeildina. Verona var sömuleiðis nálægt því að ná í stig gegn AC Milan, í kveðjuleik Zlatans Ibrahimovic, en staðan var 1-1 þar til að Rafael Leao skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Á hlutlausum velli og beint í vító ef þess þarf Leikur Spezia og Verona fer líklega fram næsta sunnudag. Reglum samkvæmt fer leikurinn fram á hlutlausum velli en ekki er búið að velja leikvang þegar þetta er skrifað. Ef úrslitin verða ekki ráðin eftir níutíu mínútur mun það ráðast í vítaspyrnukeppni hvort að Spezia eða Verona verður í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn