Postecoglou tekinn við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 10:05 Ange Postecoglou er tekinn við stjórnartaumunum hjá Tottenham. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur ráðið ástralska knattspyrnustjórann Ange Postecoglou til starfa. Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic. Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30
Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01