Nöfnin sem þekktir Íslendingar spara Svava Marín Óskarsdóttir og Íris Hauksdóttir skrifa 9. júní 2023 07:01 Á myndinni eru Jón Jónsson, Gugusar, Patrik, Sigga Beinteins og Herra Hnetusmjör. Nöfn eru eitt helsta persónueinkenni fólks, einkum og sér í lagi þegar kemur að þjóðþekktum einstaklingum. Listamenn fara ýmsar leiðir til að skara fram úr eða vekja athygli með eftirminnilegum viðurnefnum en svo eru aðrir sem velja að sleppa for -eða millinafni sínu. Lífið á Vísi setti saman lista af þekktum Íslendingum og er það skemmtileg staðreynd að margir af okkar ástæla listafólki bera nöfn sem engan grunar. Nöfnin sem neðangreindir einstaklingar eru þekktir fyrir birtist í stærra letri: Sigga Beinteins Tónlistarkonan Sigga Beinteins heitir fullu nafni, Sigríður María Beinteinsdóttir. Hvern hefði grunað að hún héti María? Sigríður María BeinteinsdóttirVísir/Vilhelm Gugusar Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir er oftast nefnd Gugusar. Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir.Vísir/Vilhelm View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Svava í 17, eða Svava Johansen Athafnakonan Svava Johansen ber nafnið Þorgerður sem millinafn. Svava Þorgerður Johansen.vísir/anton brink Siggi Gunnars Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars gengur alla jafna undir því nafni en heitir fullu nafni Sigurður Þorri Gunnarsson. Sigurður Þorri Gunnarsson.VÍSIR/ANDRI MARINÓ View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Helgi Ómars Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómars ber nafnið Snær sem annað nafn. Helgi Snær Ómarsson.Helgi Ómars View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Jón Jónsson Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson ber nafnið Ragnar sem annað nafn. Jón Ragnar JónssonHulda Margrét View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Herra Hnetusmjör Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör kemur sjaldnast fram undir öðru en listamannanafninu en heitir fullu nafni Árni Páll Árnason. Árni Páll Árnason.Vísir/Daniel Thor View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Jói Pé. Tónlistarmaðurinn Jói Pé heitir fullu nafni Jóhannes Damian Patreksson. Jóhannes Damian Patreksson.Jói Pé View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Ágústa Johnson Ágústa Þóra Johnson, líkamsræktardrottning. Ágústa Þóra Johnson Logi Geirs Fyrrum handboltakappinn og spekingurinn Logi Geirsson ber nafnið Eldon sem millinafn. Logi Eldon Geirsson.vísir/skjáskot Patrik - Prettyboitjokkó Tónlistarmaðurinn Patrik oft kenndur við Prettyboitjokko heitir fullu nafni Patrik Snær Atlason. Patrik Snær Atlason.Vísir/Villi View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Óttar Proppé þingmaðurinn Óttarr Proppé, heitir Ólafur í millinafn. Óttarr Ólafur Proppé.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Óttarr Proppé (@oproppe) Mugison Tónlistarmaðurinn Mugison heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson. Örn Elías Guðmundsson.Stöð 2 View this post on Instagram A post shared by Mugison (@mugisonn) Júníus Meyvant Tónlistarmaðurinn er þekktur undir listamannanafninu Júníus Meyvant en heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigurmundsson. Unnar Gísli Sigurmundsson.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Júníus Meyvant (@juniusmeyvant) Neðangreindir Íslendingar og sjaldséð nöfn þeirra eru líklega á vitorði flestra en kannski ekki allra: Selma Björns Hin ástæla tónlistarkona, dansari og leikstjóri, Selma Björnsdóttir ber nafnið Lóa sem millinafn. Selma Lóa Björnsdóttir.Vísir/Sylvía Ingvar E. leikari Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson ber nafnið Eggert sem millinafn. Ingvar Eggert Sigurðsson.Vísir/Hulda Margrét Rikki G Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður. Ríkharð óskar Guðnason.Vísir/Vilhelm Emmsjé Gauti Gauti Þeyr Másson, tónlistamaður. Gauti Þeyr Másson.Vísir/Vilhelm Gunnar Nelson Gunnar Nelson, bardagakappi, heitir Lúðvík í millinafn. Gunnar Lúðvík NelsonVísir/Villi Siggi Hlö Athafna- og útvarpsmaðurinn Sigg Hlö heiti fullu nafni Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi Hlöðversson,Vísir/Vilhelm Magni Ásgeirs Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson gengur sjaldnast undir sínu fornafni sínu Guðmundur. Guðmundur Magni Ásgeirsson. Edda Andrésdóttir Edda Guðrún Andrésdóttir, fréttakona. Edda Guðrún Andrésdóttir.Hulda Margrét Krummi í Mínus Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, tónlistarmaður. Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson.Aðsend Eyjólfur Sverrisson Eyjólfur Gjafar Sverrisson, fyrrverandi knattspyrnumaður. Eyjólfur Gjafar Sverrisson.Vísir/Villi Magnús Scheving Magnús Örn Eyjólfsson Scheving, athafnamaður og íþróttaálfur. Magnús Örn Eyjólfsson Scheving. Edda Björgvins Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir, leikkona. Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir.Vísir/Getty Frosti Loga Kristján Frosti Logason, fjölmiðlamaður. Kristján Frosti Logason. Erpur Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari. Blaz Roca. Erpur Þórólfur Eyvindarson.Stöð 2 Óli Stef Ólafur Indriði Stefánsson, fyrrverandi handboltakappi og nú þjálfari. Ólafur Indriði Stefánsson.Getty Mannanöfn Tónlist Tengdar fréttir Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Lífið Fleiri fréttir Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman lista af þekktum Íslendingum og er það skemmtileg staðreynd að margir af okkar ástæla listafólki bera nöfn sem engan grunar. Nöfnin sem neðangreindir einstaklingar eru þekktir fyrir birtist í stærra letri: Sigga Beinteins Tónlistarkonan Sigga Beinteins heitir fullu nafni, Sigríður María Beinteinsdóttir. Hvern hefði grunað að hún héti María? Sigríður María BeinteinsdóttirVísir/Vilhelm Gugusar Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir er oftast nefnd Gugusar. Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir.Vísir/Vilhelm View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Svava í 17, eða Svava Johansen Athafnakonan Svava Johansen ber nafnið Þorgerður sem millinafn. Svava Þorgerður Johansen.vísir/anton brink Siggi Gunnars Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars gengur alla jafna undir því nafni en heitir fullu nafni Sigurður Þorri Gunnarsson. Sigurður Þorri Gunnarsson.VÍSIR/ANDRI MARINÓ View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Helgi Ómars Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómars ber nafnið Snær sem annað nafn. Helgi Snær Ómarsson.Helgi Ómars View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Jón Jónsson Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson ber nafnið Ragnar sem annað nafn. Jón Ragnar JónssonHulda Margrét View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Herra Hnetusmjör Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör kemur sjaldnast fram undir öðru en listamannanafninu en heitir fullu nafni Árni Páll Árnason. Árni Páll Árnason.Vísir/Daniel Thor View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Jói Pé. Tónlistarmaðurinn Jói Pé heitir fullu nafni Jóhannes Damian Patreksson. Jóhannes Damian Patreksson.Jói Pé View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Ágústa Johnson Ágústa Þóra Johnson, líkamsræktardrottning. Ágústa Þóra Johnson Logi Geirs Fyrrum handboltakappinn og spekingurinn Logi Geirsson ber nafnið Eldon sem millinafn. Logi Eldon Geirsson.vísir/skjáskot Patrik - Prettyboitjokkó Tónlistarmaðurinn Patrik oft kenndur við Prettyboitjokko heitir fullu nafni Patrik Snær Atlason. Patrik Snær Atlason.Vísir/Villi View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Óttar Proppé þingmaðurinn Óttarr Proppé, heitir Ólafur í millinafn. Óttarr Ólafur Proppé.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Óttarr Proppé (@oproppe) Mugison Tónlistarmaðurinn Mugison heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson. Örn Elías Guðmundsson.Stöð 2 View this post on Instagram A post shared by Mugison (@mugisonn) Júníus Meyvant Tónlistarmaðurinn er þekktur undir listamannanafninu Júníus Meyvant en heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigurmundsson. Unnar Gísli Sigurmundsson.Vísir/Daníel View this post on Instagram A post shared by Júníus Meyvant (@juniusmeyvant) Neðangreindir Íslendingar og sjaldséð nöfn þeirra eru líklega á vitorði flestra en kannski ekki allra: Selma Björns Hin ástæla tónlistarkona, dansari og leikstjóri, Selma Björnsdóttir ber nafnið Lóa sem millinafn. Selma Lóa Björnsdóttir.Vísir/Sylvía Ingvar E. leikari Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson ber nafnið Eggert sem millinafn. Ingvar Eggert Sigurðsson.Vísir/Hulda Margrét Rikki G Ríkharð Óskar Guðnason, fjölmiðlamaður. Ríkharð óskar Guðnason.Vísir/Vilhelm Emmsjé Gauti Gauti Þeyr Másson, tónlistamaður. Gauti Þeyr Másson.Vísir/Vilhelm Gunnar Nelson Gunnar Nelson, bardagakappi, heitir Lúðvík í millinafn. Gunnar Lúðvík NelsonVísir/Villi Siggi Hlö Athafna- og útvarpsmaðurinn Sigg Hlö heiti fullu nafni Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi Hlöðversson,Vísir/Vilhelm Magni Ásgeirs Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson gengur sjaldnast undir sínu fornafni sínu Guðmundur. Guðmundur Magni Ásgeirsson. Edda Andrésdóttir Edda Guðrún Andrésdóttir, fréttakona. Edda Guðrún Andrésdóttir.Hulda Margrét Krummi í Mínus Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, tónlistarmaður. Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson.Aðsend Eyjólfur Sverrisson Eyjólfur Gjafar Sverrisson, fyrrverandi knattspyrnumaður. Eyjólfur Gjafar Sverrisson.Vísir/Villi Magnús Scheving Magnús Örn Eyjólfsson Scheving, athafnamaður og íþróttaálfur. Magnús Örn Eyjólfsson Scheving. Edda Björgvins Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir, leikkona. Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir.Vísir/Getty Frosti Loga Kristján Frosti Logason, fjölmiðlamaður. Kristján Frosti Logason. Erpur Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari. Blaz Roca. Erpur Þórólfur Eyvindarson.Stöð 2 Óli Stef Ólafur Indriði Stefánsson, fyrrverandi handboltakappi og nú þjálfari. Ólafur Indriði Stefánsson.Getty
Mannanöfn Tónlist Tengdar fréttir Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Lífið Fleiri fréttir Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Sjá meira
Föngulegir folar á lausu Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af föngulegum folum sem eiga það sameignlegt að ganga lausir. 15. maí 2023 07:01
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið