Varð fyrir fitufordómum á íslenskum jökli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 20:05 Alan Carr er vinsæll uppistandari og sjónvarpsþáttastjórnandi í Bretlandi. Getty Breski leikarinn og uppistandarinn Alan Carr segist hafa orðið fyrir fitufordómum á Íslandi. Hafi uppákoman gerst uppi á miðjum jökli. Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann. Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira