„Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig“ Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 20:27 Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn leikmaður tímabilsins hjá Magdeburg. Vísir/Getty „Tímabilið er búið að vera frábært. Að sama skapi hefur lítið vantað upp á til að þetta væri gjörsamlega sturlað tímabil. Við verðum að öllum líkindum jafnir Kiel að stigum í deildinni en þeir vinna á markatölu.“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson sem var valinn leikmaður ársins hjá þýska handboltaliðinu Magdeburg fyrr í dag. Einungis einn leikur er eftir á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli spilar með Magdeburg í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu helgi. „Hápunkturinn á þessu tímabili er að komast í Final4 í Meistaradeildinni. Ég held að án efa verður það minn hápunktur á tímabilinu. Persónulega þá voru nokkrir leikir hér og þar á tímabilinu sem maður gerði vel,“ segir Gísli. Gísli er lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta. Nýr landsliðsþjálfari var ráðinn á dögunum en það var enginn annar en Snorri Steinn Guðjónsson. „Ég er svakalega spenntur fyrir því að vinna með Snorra og líst svakalega vel á framhaldið. Við erum með fáranlega spennandi lið og mikla getu til að fara í hæstu hæðir með Danmörku og þessum allra bestu liðum. Til þess þurfum við að fínpússa nokkra hluti. Ég er spenntur að takast á við það með Snorra og strákunum,“ segir Gísli. Í vetur gerði Gísli samning við Magdeburg til 2028. Gisli is back und wurde von euch als SCM Spieler der Saison 2022/2023 gewählt Danke für´s Voten _____#SCMHUJA I Eroll Popova / Franzi Gora pic.twitter.com/MEyjgtYN9B— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 9, 2023 „Mig langar að halda áfram að vinna eins marga titla og hægt er. Við erum með heimsklassa lið og ég sé persónulega að við komust ennþá ofar. Ég ætla halda áfram minni vegferð og bæta mig sem handboltaleikmann,“ segir Gísli „Það væri það allra stærsta og komast á Ólympíuleikana 2024 í París. Það er eitthvað sem mig dreymir um og að fá medalíu um hálsinn. Það er eitthvað sem mann þyrstir í. Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig,“ segir Gísli. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Einungis einn leikur er eftir á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Gísli spilar með Magdeburg í úrslitakeppni Meistaradeildar Evrópu næstu helgi. „Hápunkturinn á þessu tímabili er að komast í Final4 í Meistaradeildinni. Ég held að án efa verður það minn hápunktur á tímabilinu. Persónulega þá voru nokkrir leikir hér og þar á tímabilinu sem maður gerði vel,“ segir Gísli. Gísli er lykilmaður í íslenska landsliðinu í handbolta. Nýr landsliðsþjálfari var ráðinn á dögunum en það var enginn annar en Snorri Steinn Guðjónsson. „Ég er svakalega spenntur fyrir því að vinna með Snorra og líst svakalega vel á framhaldið. Við erum með fáranlega spennandi lið og mikla getu til að fara í hæstu hæðir með Danmörku og þessum allra bestu liðum. Til þess þurfum við að fínpússa nokkra hluti. Ég er spenntur að takast á við það með Snorra og strákunum,“ segir Gísli. Í vetur gerði Gísli samning við Magdeburg til 2028. Gisli is back und wurde von euch als SCM Spieler der Saison 2022/2023 gewählt Danke für´s Voten _____#SCMHUJA I Eroll Popova / Franzi Gora pic.twitter.com/MEyjgtYN9B— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 9, 2023 „Mig langar að halda áfram að vinna eins marga titla og hægt er. Við erum með heimsklassa lið og ég sé persónulega að við komust ennþá ofar. Ég ætla halda áfram minni vegferð og bæta mig sem handboltaleikmann,“ segir Gísli „Það væri það allra stærsta og komast á Ólympíuleikana 2024 í París. Það er eitthvað sem mig dreymir um og að fá medalíu um hálsinn. Það er eitthvað sem mann þyrstir í. Þá er maður kominn með alvöru stimpil á sig,“ segir Gísli.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira