Glenda Jackson er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. júní 2023 11:07 Glenda lét ekki deigan síga þrátt fyrir að vera komin á níræðisaldur. Mike Marsland/Getty Glenda Jackson, leikkona og fyrrverandi þingmaður breska Verkamannaflokksins er látin, 87 ára að aldri. Breska ríkisútvarpið greinir frá og segir í umfjöllun sinni að hún hafi látist á heimili sínu í London í faðmi fjölskyldu sinnar. Glenda sópaði að sér verðlaunum á leiklistarferli sínum sem spannaði nokkra áratugi. Hún vann þannig til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Women in Love og A Touch of Class sem komu út á áttunda áratugnum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Glendu að hún hafi ávallt staðið föst á sínu. „Ef fólki líkar ekki við mig, þá er það þeirra vandamál,“ sagði hún eitt sinn. Hún tók sér frí frá leiklistinni um nokkurra ára skeið og varð þingmaður Verkamannaflokksins árið 1992 til 2015. Á þeim tíma gegndi hún mikilvægum embættum fyrir flokkinn, meðal annars í samgönguráðuneytinu. Glenda sneri aftur í leiklistina að stjórnmálaferlinum loknum. Hún vann þannig til Bafta verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Elizabeth is Missing árið 2020. Í umfjöllun BBC kemur fram að hún hafi hvergi nærri verið hætt. Hún hafi nýverið lokið við þátttöku í tökum á kvikmyndinni The Great Escaper þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt breska leikaranum Michael Caine. Glenda tók meðal annars við Bafta verðlaunum árið 2020: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8yzJ10NxR-k">watch on YouTube</a> Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Glenda sópaði að sér verðlaunum á leiklistarferli sínum sem spannaði nokkra áratugi. Hún vann þannig til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Women in Love og A Touch of Class sem komu út á áttunda áratugnum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Glendu að hún hafi ávallt staðið föst á sínu. „Ef fólki líkar ekki við mig, þá er það þeirra vandamál,“ sagði hún eitt sinn. Hún tók sér frí frá leiklistinni um nokkurra ára skeið og varð þingmaður Verkamannaflokksins árið 1992 til 2015. Á þeim tíma gegndi hún mikilvægum embættum fyrir flokkinn, meðal annars í samgönguráðuneytinu. Glenda sneri aftur í leiklistina að stjórnmálaferlinum loknum. Hún vann þannig til Bafta verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Elizabeth is Missing árið 2020. Í umfjöllun BBC kemur fram að hún hafi hvergi nærri verið hætt. Hún hafi nýverið lokið við þátttöku í tökum á kvikmyndinni The Great Escaper þar sem hún lék eitt af aðalhlutverkunum ásamt breska leikaranum Michael Caine. Glenda tók meðal annars við Bafta verðlaunum árið 2020: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8yzJ10NxR-k">watch on YouTube</a>
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira