Mikilvægt að finna leikhúsinu nýtt húsnæði Lovísa Arnardóttir skrifar 16. júní 2023 13:02 Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði. segir bæjaryfirvöld öll af vilja gerð. Vísir/Arnar Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir nauðsynlegt að finna Gaflaraleikhúsinu nýtt húsnæði en að það hafi ekki legið á lausu. Rósa segir bæjaryfirvöld vinna að því í sameiningu við leikhúsið að finna framtíðarlausn fyrir leikhúsið. Björk Jakobsdóttir leikhússtjóri leikhússinn, segir málið afar sorglegt en að bæjaryfirvöld hafi verið jákvæð fyrir því að finna lausn á málinu. Hún hefur lagt til að leikhúsið verði fært í skemmu við höfnina í Hafnarfirði og þannig væri hætt að gefa gömlu húsi nýtt líf. Í teikningum er gert ráð fyrir 500 manna sýningum og ýmissi annarri menningarstarfsemi. Gerðar hafa verið teikningar og lögð fram rekstraráætlun en enn vantar fjármagnið. „Þetta kom frekar bratt upp að þau væru að missa leiguhúsnæðið sitt til margra og ára og við höfum síðan átt nokkur samtöl og fundi um þessi mál því að í mínum huga er Gaflaraleikhúsið mjög mikilvæg stoð í menningarlífi bæjarins. Það er mikið aðdráttarafl og við viljum alls ekki missa þau úr bænum,“ segir Rósa. Hvað varðar skemmuna segir Rósa að það sé einn valkostur sem sé til skoðunar en að það þurfi að greina kostnaðinn. Mikilvægt fyrir bæjarbúa og gesti „Okkur er mikið í mun um að halda þeim í bænum og að þau haldi áfram að skemmta okkur. Við munum leggja okkur alla fram um að finna framtíðarlausn,“ segir Rósa og að bærinn hafi stutt bæði menningarlíf og starfsemi leikhússins undanfarin ár. Gaflaraleikhúsið verður tæmt í dag en leikhúsið missti húsnæðið þegar það var selt. Vísir/Vilhelm „Núna snýst þetta um að hjálpast að við að finna nýtt húsnæði undir þessa starfsemi og við erum öll af vilja gerð,“ segir Rósa og heldur áfram: „Þetta er mjög mikilvægt til að laða fólk í miðbæinn og bara efla menningarlífið, auðga andann og geta skemmt sér í bænum. Fyrir okkur bæjarbúa og ekki síst gesti sem streyma í leikhúsið þeirra enda verið frábær verk og uppsetningar í allan þennan tíma sem er mikilvægt að við getum haldið áfram að vinna að.“ Menning Leikhús Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Sviðið selt undan Gaflaraleikhúsinu Húsnæði Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði var nýlega selt til þess að rýma fyrir stækkun hótels í nágrenninu. Leikhússtjórinn segir miður hvernig komið er fyrir sviðslistum á Íslandi og segist ekki myndi vilja vera ungur sviðslistamaður í dag. 14. júní 2023 08:00 „Síðasta vígi sjálfstæðu senunnar“ Ef ekkert breytist verðum síðustu tveimur leikhúsum sjálfstæðra leikhúsa lokað á árinu, Tjarnarbíó og Gaflaraleikhúsinu. Formaður Samtaka sjálfstæðra leikhúsa (SL) Orri Huginn Ágústsson, segir stöðuna alvarlega en segist þó vongóður um að einhverjir komi þeim til bjargar. 15. júní 2023 21:00 „Miðað við hvað það þarf lítið til er fáránlegt að við þurfum að loka“ Sara Martí Guðmundsdóttir, leikhússtýra Tjarnarbíós, segir að þrátt fyrir metsöluár og mikla velgengni þá dugi styrkir ekki fyrir rekstri leikhússins. Að öllu óbreyttu mun Tjarnarbíó loka fyrir fullt og allt í september ef ekki kemur til aðstoðar Reykjavíkurborgar eða ríkisins. 13. júní 2023 17:19 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Rósa segir bæjaryfirvöld vinna að því í sameiningu við leikhúsið að finna framtíðarlausn fyrir leikhúsið. Björk Jakobsdóttir leikhússtjóri leikhússinn, segir málið afar sorglegt en að bæjaryfirvöld hafi verið jákvæð fyrir því að finna lausn á málinu. Hún hefur lagt til að leikhúsið verði fært í skemmu við höfnina í Hafnarfirði og þannig væri hætt að gefa gömlu húsi nýtt líf. Í teikningum er gert ráð fyrir 500 manna sýningum og ýmissi annarri menningarstarfsemi. Gerðar hafa verið teikningar og lögð fram rekstraráætlun en enn vantar fjármagnið. „Þetta kom frekar bratt upp að þau væru að missa leiguhúsnæðið sitt til margra og ára og við höfum síðan átt nokkur samtöl og fundi um þessi mál því að í mínum huga er Gaflaraleikhúsið mjög mikilvæg stoð í menningarlífi bæjarins. Það er mikið aðdráttarafl og við viljum alls ekki missa þau úr bænum,“ segir Rósa. Hvað varðar skemmuna segir Rósa að það sé einn valkostur sem sé til skoðunar en að það þurfi að greina kostnaðinn. Mikilvægt fyrir bæjarbúa og gesti „Okkur er mikið í mun um að halda þeim í bænum og að þau haldi áfram að skemmta okkur. Við munum leggja okkur alla fram um að finna framtíðarlausn,“ segir Rósa og að bærinn hafi stutt bæði menningarlíf og starfsemi leikhússins undanfarin ár. Gaflaraleikhúsið verður tæmt í dag en leikhúsið missti húsnæðið þegar það var selt. Vísir/Vilhelm „Núna snýst þetta um að hjálpast að við að finna nýtt húsnæði undir þessa starfsemi og við erum öll af vilja gerð,“ segir Rósa og heldur áfram: „Þetta er mjög mikilvægt til að laða fólk í miðbæinn og bara efla menningarlífið, auðga andann og geta skemmt sér í bænum. Fyrir okkur bæjarbúa og ekki síst gesti sem streyma í leikhúsið þeirra enda verið frábær verk og uppsetningar í allan þennan tíma sem er mikilvægt að við getum haldið áfram að vinna að.“
Menning Leikhús Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Sviðið selt undan Gaflaraleikhúsinu Húsnæði Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði var nýlega selt til þess að rýma fyrir stækkun hótels í nágrenninu. Leikhússtjórinn segir miður hvernig komið er fyrir sviðslistum á Íslandi og segist ekki myndi vilja vera ungur sviðslistamaður í dag. 14. júní 2023 08:00 „Síðasta vígi sjálfstæðu senunnar“ Ef ekkert breytist verðum síðustu tveimur leikhúsum sjálfstæðra leikhúsa lokað á árinu, Tjarnarbíó og Gaflaraleikhúsinu. Formaður Samtaka sjálfstæðra leikhúsa (SL) Orri Huginn Ágústsson, segir stöðuna alvarlega en segist þó vongóður um að einhverjir komi þeim til bjargar. 15. júní 2023 21:00 „Miðað við hvað það þarf lítið til er fáránlegt að við þurfum að loka“ Sara Martí Guðmundsdóttir, leikhússtýra Tjarnarbíós, segir að þrátt fyrir metsöluár og mikla velgengni þá dugi styrkir ekki fyrir rekstri leikhússins. Að öllu óbreyttu mun Tjarnarbíó loka fyrir fullt og allt í september ef ekki kemur til aðstoðar Reykjavíkurborgar eða ríkisins. 13. júní 2023 17:19 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Sviðið selt undan Gaflaraleikhúsinu Húsnæði Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði var nýlega selt til þess að rýma fyrir stækkun hótels í nágrenninu. Leikhússtjórinn segir miður hvernig komið er fyrir sviðslistum á Íslandi og segist ekki myndi vilja vera ungur sviðslistamaður í dag. 14. júní 2023 08:00
„Síðasta vígi sjálfstæðu senunnar“ Ef ekkert breytist verðum síðustu tveimur leikhúsum sjálfstæðra leikhúsa lokað á árinu, Tjarnarbíó og Gaflaraleikhúsinu. Formaður Samtaka sjálfstæðra leikhúsa (SL) Orri Huginn Ágústsson, segir stöðuna alvarlega en segist þó vongóður um að einhverjir komi þeim til bjargar. 15. júní 2023 21:00
„Miðað við hvað það þarf lítið til er fáránlegt að við þurfum að loka“ Sara Martí Guðmundsdóttir, leikhússtýra Tjarnarbíós, segir að þrátt fyrir metsöluár og mikla velgengni þá dugi styrkir ekki fyrir rekstri leikhússins. Að öllu óbreyttu mun Tjarnarbíó loka fyrir fullt og allt í september ef ekki kemur til aðstoðar Reykjavíkurborgar eða ríkisins. 13. júní 2023 17:19