Parið greindi frá tímamótunum á Instagram í dag. Kardashian og Barker hafa verið par síðan í byrjun árs 2021. Í maí á síðasta ári settu þau upp hringana.
Fyrir á Kourtney þrjú börn með raunveruleikastjörnunni Scott Dissick. Barker, sem er trommuleikari í rokkhljómsveitinni Blink-182, á einnig þrjú börn fyrir með fyrirsætunni Shanna Moakler.