Shaw reynir að lokka Kane og Rice til Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2023 10:00 Luke Shaw nýtir dagana með landsliðinu í að reyna að sannfæra Harry Kane og Declan Rice um að ganga í raðir Manchester United. Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Luke Shaw, bakvörður Manchester United og enska landsliðsins, hefur nýtt landsliðsverkefni Englands undanfarna daga í að reyna að sannfæra þá Harry Kane og Declan Rice um að færa sig frá höfuborginni og yfir til Manchester. Kane og Rice hafa báðir verið orðaðir við brottför frá félögum sínum í sumar. Kane á ár eftir af samningi sínum hjá Tottenham og óvíst er hvort hann muni skrifa undir nýjan samning, en Rice hefur nú þegar fengið loforð frá stjórn West Ham um að hann megi fara. Báðir hafa þeir einnig verið orðaðir við Manchester United, en líklegast þykir þó að Rice sé á leið til Arsenal. Þá bárust einnig fréttir af því í síðustu viku að United væri búið að gefast upp á því að reyna að fá Kane í sínar raðir. Shaw hefur þó ekki gefist upp og segist nýta tíman með landsliðinu í að reyna að sannfæra liðsfélaga sína þar um ágæti Manchester United. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá myndi ég elska það að fá nokkra úr landsliðinu til United,“ sagði Shaw á blaðamannafundi í gær. „Ég spjalla reglulega við þá og segi þeim hversu gott félag Manchester United sé því ég veit hversu góðir þeir eru.“ „Ég veit að þetta eru heimsklassa leikmenn og þeir myndu hjálpa okkur ótrúlega mikið, en ég get ekki sagt mikið meira en það. Að lokum veltur þetta allt á klúbbnum og hvað þeir vilja gera,“ bætti Shaw við. Enska landsliðið tekur á móti Norður-Makedóníu í kvöld og með sigri styrkir liðið stöðu sína á toppi C-riðils í undankeppni EM 2024. Englendingar eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, en Norður-Makedónía hefur náð í þrjú stig úr sínum fyrstu tveimur leikjum. Enski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Kane og Rice hafa báðir verið orðaðir við brottför frá félögum sínum í sumar. Kane á ár eftir af samningi sínum hjá Tottenham og óvíst er hvort hann muni skrifa undir nýjan samning, en Rice hefur nú þegar fengið loforð frá stjórn West Ham um að hann megi fara. Báðir hafa þeir einnig verið orðaðir við Manchester United, en líklegast þykir þó að Rice sé á leið til Arsenal. Þá bárust einnig fréttir af því í síðustu viku að United væri búið að gefast upp á því að reyna að fá Kane í sínar raðir. Shaw hefur þó ekki gefist upp og segist nýta tíman með landsliðinu í að reyna að sannfæra liðsfélaga sína þar um ágæti Manchester United. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá myndi ég elska það að fá nokkra úr landsliðinu til United,“ sagði Shaw á blaðamannafundi í gær. „Ég spjalla reglulega við þá og segi þeim hversu gott félag Manchester United sé því ég veit hversu góðir þeir eru.“ „Ég veit að þetta eru heimsklassa leikmenn og þeir myndu hjálpa okkur ótrúlega mikið, en ég get ekki sagt mikið meira en það. Að lokum veltur þetta allt á klúbbnum og hvað þeir vilja gera,“ bætti Shaw við. Enska landsliðið tekur á móti Norður-Makedóníu í kvöld og með sigri styrkir liðið stöðu sína á toppi C-riðils í undankeppni EM 2024. Englendingar eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, en Norður-Makedónía hefur náð í þrjú stig úr sínum fyrstu tveimur leikjum.
Enski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira