Átti hina fullkomnu spyrnu í hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 20:01 Hin fullkomna spyrna er ekki til, eða hvað? San José Earthquakes Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í hálfleik á leik San José Earthquakes og Portland Timbers í MLS-deildinni í knattspyrnu. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en atvikið sem um er ræðir fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Í hálfleik á leikjum San José spilar valið stuðningsfólk leik sem kallaður er „Bocce Soccer“ á ensku. Markmiðið er einfalt, sparka á boltanum frá vítateigslínunni og reyna að láta hann stöðvast sem næst miðjupunktinum. Um liðna helgi átti stuðningsmaður San José hina fullkomnu spyrnu en boltinn stöðvaðist nákvæmlega í miðjuhringnum. Myndbönd af þessu kostulega atviki sem og viðbrögð viðstaddra má sjá hér að neðan. Hey @SportsCenter, do your thing. #SCTop10 pic.twitter.com/mDCVR6dWBL— San Jose Earthquakes (@SJEarthquakes) June 18, 2023 For all those who said the Bocce Soccer video is fake pic.twitter.com/57rmO62b3A— San Jose Earthquakes (@SJEarthquakes) June 18, 2023 San José er í 4. sæti Vesturdeildar með 27 stig, tveimur minna en topplið St. Louis City, þegar 18 umferðum er lokið. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Í hálfleik á leikjum San José spilar valið stuðningsfólk leik sem kallaður er „Bocce Soccer“ á ensku. Markmiðið er einfalt, sparka á boltanum frá vítateigslínunni og reyna að láta hann stöðvast sem næst miðjupunktinum. Um liðna helgi átti stuðningsmaður San José hina fullkomnu spyrnu en boltinn stöðvaðist nákvæmlega í miðjuhringnum. Myndbönd af þessu kostulega atviki sem og viðbrögð viðstaddra má sjá hér að neðan. Hey @SportsCenter, do your thing. #SCTop10 pic.twitter.com/mDCVR6dWBL— San Jose Earthquakes (@SJEarthquakes) June 18, 2023 For all those who said the Bocce Soccer video is fake pic.twitter.com/57rmO62b3A— San Jose Earthquakes (@SJEarthquakes) June 18, 2023 San José er í 4. sæti Vesturdeildar með 27 stig, tveimur minna en topplið St. Louis City, þegar 18 umferðum er lokið.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira