Hákon Arnar á lista yfir efnilegustu leikmenn Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 08:01 Hákon Arnar Haraldsson er einn af hundrað efnilegustu leikmönnum Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FCK í Danmörku, er meðal hundrað leikmanna sem tilnefndir eru sem efnilegustu leikmenn Evrópu. Frá árinu 2003 hefur efnilegasti leikmaður Evrópu verið heiðraður með verðlaunum sem kallast „Golden boy award“ og í ár eigum við íslendingar einn leikmann á lista yfir þá hundrað leikmenn sem koma til greina. Leikmenn á borð við Erling Braut Haaland og Kylian Mbappe hafa unnið verðlaunin, ásamt Gavi sem hlaut nafnbótina í fyrra. Knattspyrnumiðillinn 90min.com tók saman listann yfir þá hundrað sem koma til greina í kjörinu, en það eru íþróttablaðamenn sem kjósa um sigurvegara. Hver blaðamaður velur þrjá leikmenn sem hann telur að eigi verðlaunin skilið þar sem gefin eru tíu, sjö og fimm stig. Leikmenn sem eru 21 árs og yngri koma til greina. ✨ Here’s the top 10 of the Golden Boy Index for this year.Who’s gonna win after Gavi 2022? 🏅Full candidates list: https://t.co/scl75qdFt8 pic.twitter.com/Q1nntZ3BGs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 20, 2023 Hundrað manna listinn verður svo skorinn niður. Fyrst niður í 80 manns, svo 60, síðan 40 og að lokum munu 20 leikmenn berjast um nafnbótina. Miðað við listann eins og hann er settur fram á heimasíðu 90min.com situr Hákon Arnar í 50. sæti sem verður að teljast ansi gott, sérstaklega ef skoðuð eru nöfnin sem tilnefnd eru. Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, trónir á toppi listans eins og er og á eftir honum kemur Jude Bellingham, sem nýverið gekk í raðir Real Madrid. Þá eru einnig leikmenn á borð við Gavi, Alejandro Garnacho og Xavi Simmons á lista. Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Frá árinu 2003 hefur efnilegasti leikmaður Evrópu verið heiðraður með verðlaunum sem kallast „Golden boy award“ og í ár eigum við íslendingar einn leikmann á lista yfir þá hundrað leikmenn sem koma til greina. Leikmenn á borð við Erling Braut Haaland og Kylian Mbappe hafa unnið verðlaunin, ásamt Gavi sem hlaut nafnbótina í fyrra. Knattspyrnumiðillinn 90min.com tók saman listann yfir þá hundrað sem koma til greina í kjörinu, en það eru íþróttablaðamenn sem kjósa um sigurvegara. Hver blaðamaður velur þrjá leikmenn sem hann telur að eigi verðlaunin skilið þar sem gefin eru tíu, sjö og fimm stig. Leikmenn sem eru 21 árs og yngri koma til greina. ✨ Here’s the top 10 of the Golden Boy Index for this year.Who’s gonna win after Gavi 2022? 🏅Full candidates list: https://t.co/scl75qdFt8 pic.twitter.com/Q1nntZ3BGs— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 20, 2023 Hundrað manna listinn verður svo skorinn niður. Fyrst niður í 80 manns, svo 60, síðan 40 og að lokum munu 20 leikmenn berjast um nafnbótina. Miðað við listann eins og hann er settur fram á heimasíðu 90min.com situr Hákon Arnar í 50. sæti sem verður að teljast ansi gott, sérstaklega ef skoðuð eru nöfnin sem tilnefnd eru. Jamal Musiala, leikmaður Bayern München, trónir á toppi listans eins og er og á eftir honum kemur Jude Bellingham, sem nýverið gekk í raðir Real Madrid. Þá eru einnig leikmenn á borð við Gavi, Alejandro Garnacho og Xavi Simmons á lista. Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira