Tæplega tveir af hverjum þrem á móti VAR Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2023 09:31 Enskir stuðningsmenn eru ekki hrifnir af notkun VAR ef marka má nýlega könnun stuðningsmannasamtakana FSA. Catherine Ivill/Getty Images Tæplega tveir af hverjum þrem stuðningsmönnum í Englandi eru á móti notkun myndbandsdómgæslu (VAR) í ensku úrvalsdeildinni. Könnun sem gerð var meðal stuðningsmanna og birt var í gær sýnir að 63,3 prósent þeirra eru á móti VAR. Þá lýsa rétt tæplega fjórir af hverjum fimm yfir óánægju með VAR þegar á völlinn er komið, en 79,1 prósent aðspurðra sögðu upplifun sína af tækninni slæma eða mjög slæma þegar þeir voru sem áhorfendur uppi í stúku. Þetta er heldur verri niðurstaða en þegar sambærileg könnun var gerð árið 2017, áður en VAR var tekið í notkun. Þá sögðust 74,6 prósent stuðningsmanna styðja þá hugmynd að fá VAR inn í leikinn til að aðstoða dómara við erfiðar ákvarðanir. Það voru stuðningsmannasamtökin FSA (e. Football Supporters Association) sem stóðu fyrir könnuninni og voru tæplega tíu þúsund stuðningsmenn sem tóku þátt. Könnunin fór fram á netinu og stóð frá mars og fram í apríl. Tæplega 92 prósent aðspurðra sögðu að ákvarðanir tækju of langan tíma eftir að VAR var tekin í notkun, en aðeins 26,8 prósent sögðust vera algjörlega, eða að hluta til, hlynnt notkuninni. Þá sögðust aðeins 5,5 prósent af þeim sem höfðu mætt á völlinn lýsa upplifun sinni sem jákvæðri. Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Könnun sem gerð var meðal stuðningsmanna og birt var í gær sýnir að 63,3 prósent þeirra eru á móti VAR. Þá lýsa rétt tæplega fjórir af hverjum fimm yfir óánægju með VAR þegar á völlinn er komið, en 79,1 prósent aðspurðra sögðu upplifun sína af tækninni slæma eða mjög slæma þegar þeir voru sem áhorfendur uppi í stúku. Þetta er heldur verri niðurstaða en þegar sambærileg könnun var gerð árið 2017, áður en VAR var tekið í notkun. Þá sögðust 74,6 prósent stuðningsmanna styðja þá hugmynd að fá VAR inn í leikinn til að aðstoða dómara við erfiðar ákvarðanir. Það voru stuðningsmannasamtökin FSA (e. Football Supporters Association) sem stóðu fyrir könnuninni og voru tæplega tíu þúsund stuðningsmenn sem tóku þátt. Könnunin fór fram á netinu og stóð frá mars og fram í apríl. Tæplega 92 prósent aðspurðra sögðu að ákvarðanir tækju of langan tíma eftir að VAR var tekin í notkun, en aðeins 26,8 prósent sögðust vera algjörlega, eða að hluta til, hlynnt notkuninni. Þá sögðust aðeins 5,5 prósent af þeim sem höfðu mætt á völlinn lýsa upplifun sinni sem jákvæðri.
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira