Gekk hreindýrunum í móðurstað Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2023 10:13 Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri. Stöð 2 Hreindýrin Mosi og Garpur vita ekkert betra en að fá hreindýramosa, salt og drekka vatn úr pela. Þau þekkja eiganda sinn í sjón sem hefur gengið þeim í móðurstað eftir að þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði. Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“ Múlaþing Dýr Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Í Hreindýragarðinum á bænum Vínlandi á Héraði rétt við Egilsstaði má finna þá Mosa og Garp sem eru tveggja ára en þeim var bjargað móðurlausum uppi á heiði þegar þeir voru einungis nokkurra daga gamlir. Starfsmenn Hreindýragarðsins bjóða upp á leiðsögn um garðinn þar sem gestum gefst kostur á að læra um dýrin, skoða þau og gefa þeim hreindýramosa - en tarfarnir eru tamdir. En hvað borða hreindýr? „Hreindýramosa, hey, korn, bygg og mjög mikið af salti,“ segir Harpa Sif Þórhallsdóttir, starfsmaður hjá Hreindýragarðinum. Björn Magnússon hreindýrabóndi er eigandi dýranna sem líta á hann sem foreldri þeirra enda gekk hann þeim í móðurstað þegar þau voru einungis nokkurra daga gömul. Þegar hann nálgast garðinn hlaupa þau fagnandi á móti honum. Hvernig dýr eru hreindýr? „Hreindýr eru mjög gæf en já þau eru svakalega gæf og alltaf í kringum okkur og koma oft hlaupandi. Sjáiði Björn, hann á þau og þau koma alltaf hlaupandi til hans.“ Þá finnst þeim sérstaklega gott að fá vatn úr pela. „Hreindýrin hérna fyrir aftan mig eru tveggja ára gömul, þau eru þokkalega stór en eiga samt eftir að stækka í svona þrjú ár í viðbót.“
Múlaþing Dýr Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira