Maðurinn sem lést var frá Litáen Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. júní 2023 10:11 Maðurinn var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús þar sem hann lést í kjölfar árásarinnar. Vísir/Vilhelm Maðurinn sem lést í gær í kjölfar alvarlegrar líkamsárásar var litáískur. Ekki lítur út fyrir að vopnum hafi verið beitt en lögregla gefur lítið upp um málið annað en að það sé óvenjulegt miðað við önnur manndrápsmál sem eru til rannsóknar. Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Fórnarlamb árásarinnar, litáískur maður á þrítugsaldri, lést á sjúkrahúsi í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan fjögur aðfaranótt laugardags og þegar hún mætti á vettvang var maðurinn meðvitundarlaus. Sá grunaði var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti á svæðið en var handtekinn í nágrenninu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinnipartinn síðdegis í gær til 29. júní. Ekki reyndist unnt að ræða við manninn vegna málsins í gær vegna ástands en yfirheyrslur standa til í dag. Ólíkt öðrum málum Eiríkur Valberg, lögreglumaður hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekki hægt að veita miklar upplýsingar um málið að svo stöddu þar sem enn eigi eftir að ræða við vitni. Hann segir málið ólíkt öðrum manndrápsmálum sem lögregla hefur til rannsóknar um þessar mundir. Ekki lítur út fyrir að vopni hafi verið beitt en fyrir liggur að um áflog milli mannanna var að ræða. Eiríkur gat ekki svarað því hvort tengsl væru á milli mannanna. Fjórða manndrápsmálið á tveimur mánuðum Manndrápsmálið nú um helgina er það fjórða á rétt rúmum tveimur mánuðum. Þann 20. apríl var pólskur maður stunginn til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mánuði síðar, þann 19. maí fannst kona á þrítugsaldri látin í heimahúsi á Selfossi. Þann 17. júní var pólskur maður stunginn til bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Lögreglumál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Tengdar fréttir Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Fórnarlamb árásarinnar, litáískur maður á þrítugsaldri, lést á sjúkrahúsi í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan fjögur aðfaranótt laugardags og þegar hún mætti á vettvang var maðurinn meðvitundarlaus. Sá grunaði var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti á svæðið en var handtekinn í nágrenninu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinnipartinn síðdegis í gær til 29. júní. Ekki reyndist unnt að ræða við manninn vegna málsins í gær vegna ástands en yfirheyrslur standa til í dag. Ólíkt öðrum málum Eiríkur Valberg, lögreglumaður hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekki hægt að veita miklar upplýsingar um málið að svo stöddu þar sem enn eigi eftir að ræða við vitni. Hann segir málið ólíkt öðrum manndrápsmálum sem lögregla hefur til rannsóknar um þessar mundir. Ekki lítur út fyrir að vopni hafi verið beitt en fyrir liggur að um áflog milli mannanna var að ræða. Eiríkur gat ekki svarað því hvort tengsl væru á milli mannanna. Fjórða manndrápsmálið á tveimur mánuðum Manndrápsmálið nú um helgina er það fjórða á rétt rúmum tveimur mánuðum. Þann 20. apríl var pólskur maður stunginn til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mánuði síðar, þann 19. maí fannst kona á þrítugsaldri látin í heimahúsi á Selfossi. Þann 17. júní var pólskur maður stunginn til bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði.
Lögreglumál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Tengdar fréttir Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24