Formenn stjórnarflokkanna í Pallborðinu í fyrramálið Heimir Már Pétursson skrifar 26. júní 2023 19:15 Formenn stjórnarflokkanna mæta í biena útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl 08:30. Grafik/Sara Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræða ýmis ágreinings- og átakamál á boðri ríkisstjórnarinnar í Pallborðinu hjá Heimi Már Péturssyni fréttamanni á Vísi og Stöð 2/Vísi í fyrramálið klukkan hálf níu. Skýrsla fjármálaeftirlitsins um sátt þess við Íslandsbanka um sölu á 22,5 prósenta hlut í bankanum er nýjasta stóra málið þar sem alger áfellisdómur er felldur um söluferlið á bankanum. Að auki er mikill ágreiningur innan stjórnarinnar um tímabundið hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá því í síðustu viku. Útlendingamálin hafa reynst ríkisstjórninni erfið þótt Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi loks náð frumvarpi um það mál í gegnum þingið í fimmtu tilraun ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hann komst hins vegar ekki áfram með frumvarp um auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar vegna fyrirvara Vinstri grænna og frumvörp hans um sameiningu héraðsdómstóla annars vegar og sýslumannsembætta hins vegar komust heldur hvergi. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt að grípa þurfi til frekari aðgerða til að koma í veg fyrir að hátt í tvö þúsund manns bíði eftir að fá niðurstöðu varðandi umsókn sína um hæli á Íslandi. Kostnaðurinn við þann hóp einan væri kominn í um tíu milljarða á ári. Þá hefur ný virkjun ekki verið byggð árum saman. Loksins þegar horfur voru á að Hvammsvirkjun væri komin á beinu brautina felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála virkjanaleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun óvænt úr gildi í þarsíðustu viku. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl. 8:30 á þriðjudagsmorgun. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Sjá meira
Skýrsla fjármálaeftirlitsins um sátt þess við Íslandsbanka um sölu á 22,5 prósenta hlut í bankanum er nýjasta stóra málið þar sem alger áfellisdómur er felldur um söluferlið á bankanum. Að auki er mikill ágreiningur innan stjórnarinnar um tímabundið hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá því í síðustu viku. Útlendingamálin hafa reynst ríkisstjórninni erfið þótt Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi loks náð frumvarpi um það mál í gegnum þingið í fimmtu tilraun ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hann komst hins vegar ekki áfram með frumvarp um auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar vegna fyrirvara Vinstri grænna og frumvörp hans um sameiningu héraðsdómstóla annars vegar og sýslumannsembætta hins vegar komust heldur hvergi. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt að grípa þurfi til frekari aðgerða til að koma í veg fyrir að hátt í tvö þúsund manns bíði eftir að fá niðurstöðu varðandi umsókn sína um hæli á Íslandi. Kostnaðurinn við þann hóp einan væri kominn í um tíu milljarða á ári. Þá hefur ný virkjun ekki verið byggð árum saman. Loksins þegar horfur voru á að Hvammsvirkjun væri komin á beinu brautina felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála virkjanaleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun óvænt úr gildi í þarsíðustu viku. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl. 8:30 á þriðjudagsmorgun.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Sjá meira