Umboðsmaður sagður sækjast eftir typpamyndum af skjólstæðingum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:00 Nafn umboðsmannsins og skjólstæðinga hans er haldið leyndu í fréttaskrifunum í Svíþjóð. Getty/Sam Barnes Umboðsmaður knattspyrnumanna í Svíþjóð hefur komið sér í fréttirnar og ekki af góðri ástæðu. Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen) Sænski boltinn Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Umboðsmaðurinn hefur staðið sig vel í vinnunni en þar með er ekki öll sagan sögð. Hann hefur sýnt á sér aðra hlið á bak við tjöldin og margir leikmanna hafa slæma sögu að segja af samskiptum sínum við hann. "Kan man få en dick pic i agent fee?" Elitspelarnas larm: Så har han utnyttjat oss som klienter. FOTBOLLSKANALEN GRANSKAR: Snapchatagenten. https://t.co/cbLRhDglxt pic.twitter.com/ZuHahVQXoK— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 27, 2023 Sænsku fjölmiðlarnir Fotbollskanalen og GP segja frá þessu og meðal annars frá því að umboðsmaðurinn hafi viljað fá typpamyndir af skjólstæðingum sínum í stað þess að taka laun fyrir störf sín. Umboðsmanninum er lýst sem venjulegum manni með gott fótboltaauga, en hann þykir vinnusamur og hefur reynst félögum vel í að finna ódýra leikmenn. Fyrirtæki hans veltir tugum milljóna á ári og hann hefur komið að mörgum félagsskiptum í efstu deildum í Svíþjóð. Tuttugu leikmenn sögðu sögu af umboðsmanninum og hvernig hann sendi óumbeðnar myndir af sjálfum sér og vildi fá kynferðislegar myndir af skjólstæðingum sínum í staðinn. Einn leikmaður sagðist hafa þolað þessa hegðun af því að þetta væri góður umboðsmaður sem hafði hjálpað leikmönnum. Hann sér eftir því að hafa ekki stoppað þetta fyrr en umboðsmaðurinn nýtti sér það að leikmenn vildu gera flest til að koma sér áfram á sínum ferli. Umboðsmaðurinn notaði sérstaklega samfélagsmiðilinn Snapchat til að senda myndir og skilaboð. Það fylgir sögunni að hann hefur hafnað öllum ásökunum og segir að leikmenn séu í ófrægingarherferð gegn sér. Hann sagðist líka hafa orðið fyrir fjárkúgun vegna þessa máls. View this post on Instagram A post shared by fotbollskanalen (@fotbollskanalen)
Sænski boltinn Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira