Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 13:31 Sigurður Ragnar Eyjólfsson á hliðarlínunni sem þjálfari Keflavíkur. Vísir/Diego KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla í fótbolta, er uppalinn KR-ingur og lék á sínum tíma 63 leiki með félaginu í efstu deild. Hann hefur ekki þjálfað KR en oft þjálfað á móti sínu gamla félagi. Lærisveinar Sigurðar í Keflavík mæta í Vesturbæinn í kvöld þegar liðin mætast í þrettándu umferð Bestu deildar karla og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigurður Ragnar hefur stýrt bæði ÍBV og Keflavík í efstu deild karla og þetta verður níunda viðureign hans á móti KR í deild eða bikarkeppni. Í þessum sjö deildarleikjum hafa lið Sigurðar aðeins náð í samtals tvö stig af 21 mögulegu og markatalan er sjö mörk í mínus (5-12). Eini bikarleikurinn tapaðsti síðan með þriggja marka mun á heimavelli. Í fimm leikjum sem Sigurður Ragnar hefur verið þjálfari keflavíkurliðsins á móti KR þá hafa Keflvíkingar ekki náð að skora eitt einasta mark á 450 mínútum. KR hefur náð í 13 stig í þessum fimm leikum og markatalan er þeim í hag eða 6-0. Liðin mættust í apríl síðastliðinn í Reykjanesbæ og þar vann KR 2-0 sigur. Nú er að sjá hvort að það sé komið að fyrsta sigri Sigurðar Ragnars á móti uppeldisfélaginu sínu eða hvort að hann þurfi að bíða enn lengur eftir honum. Keflavík er á botni deildarinnar og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Liðið hefur ekki bara beðið lengi eftir sigri á KR því síðasti deildarsigurliðsins kom í fyrstu umferðinni í sumar í leik á móti Fylki sem fór fram 10 apríl. Síðan hefur Keflavík leikið ellefu leiki í röð án sigurs. KR-liðið hefur á móti rifið sig í gang eftir fimm deildartöp i röð í apríl og maí. KR-ingar hafa náð í ellefu stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum. Leikir liða Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar á móti KR: Sem þjálfari ÍBV Deild 2014: 2-3 tap á heimavelli Bikar 2014: 2-5 tap á heimavelli Deild 2014: 3-3 jafntefli á útivelli Sem þjálfari Keflavíkur Deild 2021: 0-1 tap á útivelli Deild 2021: 0-2 tap á heimavelli Deild 2022: 0-1 tap á útivelli Deild 2022: 0-0 jafntefli á heimavelli Deild 2023: 0-2 tap á heimavelli Besta deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla í fótbolta, er uppalinn KR-ingur og lék á sínum tíma 63 leiki með félaginu í efstu deild. Hann hefur ekki þjálfað KR en oft þjálfað á móti sínu gamla félagi. Lærisveinar Sigurðar í Keflavík mæta í Vesturbæinn í kvöld þegar liðin mætast í þrettándu umferð Bestu deildar karla og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigurður Ragnar hefur stýrt bæði ÍBV og Keflavík í efstu deild karla og þetta verður níunda viðureign hans á móti KR í deild eða bikarkeppni. Í þessum sjö deildarleikjum hafa lið Sigurðar aðeins náð í samtals tvö stig af 21 mögulegu og markatalan er sjö mörk í mínus (5-12). Eini bikarleikurinn tapaðsti síðan með þriggja marka mun á heimavelli. Í fimm leikjum sem Sigurður Ragnar hefur verið þjálfari keflavíkurliðsins á móti KR þá hafa Keflvíkingar ekki náð að skora eitt einasta mark á 450 mínútum. KR hefur náð í 13 stig í þessum fimm leikum og markatalan er þeim í hag eða 6-0. Liðin mættust í apríl síðastliðinn í Reykjanesbæ og þar vann KR 2-0 sigur. Nú er að sjá hvort að það sé komið að fyrsta sigri Sigurðar Ragnars á móti uppeldisfélaginu sínu eða hvort að hann þurfi að bíða enn lengur eftir honum. Keflavík er á botni deildarinnar og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Liðið hefur ekki bara beðið lengi eftir sigri á KR því síðasti deildarsigurliðsins kom í fyrstu umferðinni í sumar í leik á móti Fylki sem fór fram 10 apríl. Síðan hefur Keflavík leikið ellefu leiki í röð án sigurs. KR-liðið hefur á móti rifið sig í gang eftir fimm deildartöp i röð í apríl og maí. KR-ingar hafa náð í ellefu stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum. Leikir liða Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar á móti KR: Sem þjálfari ÍBV Deild 2014: 2-3 tap á heimavelli Bikar 2014: 2-5 tap á heimavelli Deild 2014: 3-3 jafntefli á útivelli Sem þjálfari Keflavíkur Deild 2021: 0-1 tap á útivelli Deild 2021: 0-2 tap á heimavelli Deild 2022: 0-1 tap á útivelli Deild 2022: 0-0 jafntefli á heimavelli Deild 2023: 0-2 tap á heimavelli
Leikir liða Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar á móti KR: Sem þjálfari ÍBV Deild 2014: 2-3 tap á heimavelli Bikar 2014: 2-5 tap á heimavelli Deild 2014: 3-3 jafntefli á útivelli Sem þjálfari Keflavíkur Deild 2021: 0-1 tap á útivelli Deild 2021: 0-2 tap á heimavelli Deild 2022: 0-1 tap á útivelli Deild 2022: 0-0 jafntefli á heimavelli Deild 2023: 0-2 tap á heimavelli
Besta deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn