Strandveiðitímabilið stefnir í að verða það stysta frá upphafi Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2023 12:00 Frá höfninni á Hólmavík. Vísir/Vilhelm Strandveiðitímabilið í ár stefnir í að verða það stysta í fimmtán ára sögu veiðanna. Frá byrjun maímánaðar er búið að veiða áttatíu prósent strandveiðikvótans í þorski, aðeins tuttugu prósent eru eftir, samkvæmt nýrri samantekt Landssambands smábátaeigenda í morgun. „Verði engu bætt við mun veiðum ljúka í annarri viku júlímánaðar,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í samtali við fréttastofu. Hann segir að í fyrra hafi strandveiðum lokið 21. júlí, sem þá var stysta veiðitímabilið frá upphafi veiðanna, en þær hófust árið 2009. Þorskafli strandveiðibátanna eftir gærdaginn nemur núna 7.951 tonni. Óveidd eru 2.049 tonn. Örn áætlar að strandveiðikvótinn dugi út næstu viku, sem gæti þá orðið síðasta heila vika veiðanna. Stoppið núna gæti orðið á tímabilinu 10. til 13. júlí. Forsvarsmenn Landssambands smábátaeigenda funduðu í síðustu viku með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra og óskuðu eftir því að ráðherra kæmi í veg fyrir stöðvun strandveiða svo snemma með því að auka kvótann. „Ráðherra útilokaði ekkert. Ég er sannfærður um að hann mun gera allt til að finna heimildir til að tryggja áframhaldandi veiðar,“ segir Örn Pálsson. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátasjómanna. STÖÐ 2/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON Alls eru 756 bátar komnir með strandveiðileyfi í ár, miðað við 694 báta í fyrrasumar. Af þeim hafa 735 bátar landað afla til þessa, eða tíu prósent fleiri en í fyrra. Þeim sem stunda strandveiðarnar hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þannig tóku 476 bátar þátt í veiðunum árið 2018. Þetta sumar eru þeir orðnir 735 talsins, sem fyrr segir, eða 54 prósent fleiri en 2018. Hátt fiskverð á undanförnum á árum á vafalaust þátt í vinsældum veiðanna. Þannig var meðalverðið fyrstu þrjátíu daga strandveiðtímabilsins núna 432 krónur fyrir kílóið af óslægðum þorski. Árið 2018 var meðalverðið 229 krónur á kíló. Verðhækkunin á þessu tímabili er 89 prósent. Meðalafli í róðri er núna 766 kíló á bát, þar af 667 kíló af þorski. Annar afli er einkum ufsi en fyrir hann er meðalverð 210 krónur kílóið. Miðað við þetta má ætla að meðaldagur á strandveiðunum hafi til þessa gefið um 310 þúsund krónur í brúttótekjur, og vikan 1.240 þúsund krónur, þá fjóra daga sem veitt er, en tekið skal fram að umtalsverður kostnaður fylgir veiðunum. Hér má heyra áhyggjur strandveiðisjómanns í Grímsey, um að stutt gæti verið í stoppið, í frétt Stöðvar 2 í síðustu viku: Sjávarútvegur Byggðamál Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Besti veiðitíminn framundan en súrt að stutt geti verið í stoppið Strandveiðar í Grímsey eru fyrst núna að hefjast fyrir alvöru, sjö vikum eftir að strandveiðitímabilið hófst. Trillusjómaður segir þorskinn yfirleitt ekki ganga á Grímseyjarmið fyrr en um miðjan júnímánuð. 23. júní 2023 22:44 Ekki á borðinu að bæta við kvótann í sumar Ekki kemur til greina að bæta við þorskkvótann í sumar til að lengja strandveiðitímabilið að sögn matvælaráðherra. Því lauk fyrir helgi og eru strandveiðimenn á Austurlandi afar ósáttir með að þeir hafi lítið fengið að nýta hann. 26. júlí 2022 12:01 Strandveiðisjómenn með 300 þúsund krónur á dag fá meiri kvóta frá Svandísi Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, úthlutaði strandveiðisjómönnum 430 milljóna króna verðmætum í dag með því að auka þorskkvóta sumarsins um nærri ellefu hundruð tonn. Viðbótin dugar þó vart nema til að framlengja strandveiðarnar út þennan mánuð. 7. júlí 2022 21:44 Sjöhundruð bátar á strandveiðum færa fjör í sjávarbyggðir landsins Strandveiðarnar hófust í dag. Búist er við að um 700 bátar stundi veiðarnar í sumar en í morgun voru um 450 bátar þegar komnir með leyfi. Leiðindaveður hamlaði þó sjósókn víða um land á þessum fyrsta degi. 2. maí 2022 23:10 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
„Verði engu bætt við mun veiðum ljúka í annarri viku júlímánaðar,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í samtali við fréttastofu. Hann segir að í fyrra hafi strandveiðum lokið 21. júlí, sem þá var stysta veiðitímabilið frá upphafi veiðanna, en þær hófust árið 2009. Þorskafli strandveiðibátanna eftir gærdaginn nemur núna 7.951 tonni. Óveidd eru 2.049 tonn. Örn áætlar að strandveiðikvótinn dugi út næstu viku, sem gæti þá orðið síðasta heila vika veiðanna. Stoppið núna gæti orðið á tímabilinu 10. til 13. júlí. Forsvarsmenn Landssambands smábátaeigenda funduðu í síðustu viku með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra og óskuðu eftir því að ráðherra kæmi í veg fyrir stöðvun strandveiða svo snemma með því að auka kvótann. „Ráðherra útilokaði ekkert. Ég er sannfærður um að hann mun gera allt til að finna heimildir til að tryggja áframhaldandi veiðar,“ segir Örn Pálsson. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátasjómanna. STÖÐ 2/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON Alls eru 756 bátar komnir með strandveiðileyfi í ár, miðað við 694 báta í fyrrasumar. Af þeim hafa 735 bátar landað afla til þessa, eða tíu prósent fleiri en í fyrra. Þeim sem stunda strandveiðarnar hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þannig tóku 476 bátar þátt í veiðunum árið 2018. Þetta sumar eru þeir orðnir 735 talsins, sem fyrr segir, eða 54 prósent fleiri en 2018. Hátt fiskverð á undanförnum á árum á vafalaust þátt í vinsældum veiðanna. Þannig var meðalverðið fyrstu þrjátíu daga strandveiðtímabilsins núna 432 krónur fyrir kílóið af óslægðum þorski. Árið 2018 var meðalverðið 229 krónur á kíló. Verðhækkunin á þessu tímabili er 89 prósent. Meðalafli í róðri er núna 766 kíló á bát, þar af 667 kíló af þorski. Annar afli er einkum ufsi en fyrir hann er meðalverð 210 krónur kílóið. Miðað við þetta má ætla að meðaldagur á strandveiðunum hafi til þessa gefið um 310 þúsund krónur í brúttótekjur, og vikan 1.240 þúsund krónur, þá fjóra daga sem veitt er, en tekið skal fram að umtalsverður kostnaður fylgir veiðunum. Hér má heyra áhyggjur strandveiðisjómanns í Grímsey, um að stutt gæti verið í stoppið, í frétt Stöðvar 2 í síðustu viku:
Sjávarútvegur Byggðamál Matvælaframleiðsla Tengdar fréttir Besti veiðitíminn framundan en súrt að stutt geti verið í stoppið Strandveiðar í Grímsey eru fyrst núna að hefjast fyrir alvöru, sjö vikum eftir að strandveiðitímabilið hófst. Trillusjómaður segir þorskinn yfirleitt ekki ganga á Grímseyjarmið fyrr en um miðjan júnímánuð. 23. júní 2023 22:44 Ekki á borðinu að bæta við kvótann í sumar Ekki kemur til greina að bæta við þorskkvótann í sumar til að lengja strandveiðitímabilið að sögn matvælaráðherra. Því lauk fyrir helgi og eru strandveiðimenn á Austurlandi afar ósáttir með að þeir hafi lítið fengið að nýta hann. 26. júlí 2022 12:01 Strandveiðisjómenn með 300 þúsund krónur á dag fá meiri kvóta frá Svandísi Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, úthlutaði strandveiðisjómönnum 430 milljóna króna verðmætum í dag með því að auka þorskkvóta sumarsins um nærri ellefu hundruð tonn. Viðbótin dugar þó vart nema til að framlengja strandveiðarnar út þennan mánuð. 7. júlí 2022 21:44 Sjöhundruð bátar á strandveiðum færa fjör í sjávarbyggðir landsins Strandveiðarnar hófust í dag. Búist er við að um 700 bátar stundi veiðarnar í sumar en í morgun voru um 450 bátar þegar komnir með leyfi. Leiðindaveður hamlaði þó sjósókn víða um land á þessum fyrsta degi. 2. maí 2022 23:10 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
Besti veiðitíminn framundan en súrt að stutt geti verið í stoppið Strandveiðar í Grímsey eru fyrst núna að hefjast fyrir alvöru, sjö vikum eftir að strandveiðitímabilið hófst. Trillusjómaður segir þorskinn yfirleitt ekki ganga á Grímseyjarmið fyrr en um miðjan júnímánuð. 23. júní 2023 22:44
Ekki á borðinu að bæta við kvótann í sumar Ekki kemur til greina að bæta við þorskkvótann í sumar til að lengja strandveiðitímabilið að sögn matvælaráðherra. Því lauk fyrir helgi og eru strandveiðimenn á Austurlandi afar ósáttir með að þeir hafi lítið fengið að nýta hann. 26. júlí 2022 12:01
Strandveiðisjómenn með 300 þúsund krónur á dag fá meiri kvóta frá Svandísi Svandís Svavarsdóttir, ráðherra sjávarútvegsmála, úthlutaði strandveiðisjómönnum 430 milljóna króna verðmætum í dag með því að auka þorskkvóta sumarsins um nærri ellefu hundruð tonn. Viðbótin dugar þó vart nema til að framlengja strandveiðarnar út þennan mánuð. 7. júlí 2022 21:44
Sjöhundruð bátar á strandveiðum færa fjör í sjávarbyggðir landsins Strandveiðarnar hófust í dag. Búist er við að um 700 bátar stundi veiðarnar í sumar en í morgun voru um 450 bátar þegar komnir með leyfi. Leiðindaveður hamlaði þó sjósókn víða um land á þessum fyrsta degi. 2. maí 2022 23:10