Damir býst ekki við að upp úr sjóði í kvöld gegn „fullorðnari“ gestum Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2023 16:00 Damir Muminovic stóð í ströngu í lok leiks gegn Buducnost í Kópavogi í fyrra en býst ekki við sömu látum í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Damir Muminovic og félagar í Breiðabliki mæta Buducnost frá Svartfjallalandi í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, á Kópavogsvelli í kvöld. Damir segir andstæðingana nokkuð breytta frá því á Kópavogsvelli í fyrra, þar sem upp úr sauð í leikslok og gestunum virtist þá sérstaklega uppsigað við Damir, sem er fæddur í Serbíu. Damir vildi þó ekki meina að leikurinn í kvöld væri ávísun á sams konar læti og í fyrra, þar sem lögreglumenn voru viðstaddir og komu inn á völlinn í leikslok. „Þetta verður krefjandi og erfitt, tvö mjög góð lið, þannig að þetta verður skemmtilegt,“ segir Damir. „Þetta er svolítið breytt lið frá því í fyrra. Sterkari og kröftugri, og bara fullorðnari. Þetta er mjög gott lið,“ segir Damir sem reiknar ekki með því að upp úr sjóði eins og í fyrra. „Nei, ég býst ekki við því. Ég er lítið búinn að spá í því hvað gerðist í fyrra. Maður horfir fram á veginn, og leikinn sem er fram undan.“ En hvernig metur Damir möguleika Blika fyrir kvöldið? „Bara ágætlega góða. Þetta eru tvö mjög góð lið, bæði breytt frá því í fyrra, en ég tel möguleikana bara góða.“ Klippa: Viðtal við Damir fyrir Evrópuleikinn Leikur Breiðabliks og Buducnost hefst klukkan 19 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Damir segir andstæðingana nokkuð breytta frá því á Kópavogsvelli í fyrra, þar sem upp úr sauð í leikslok og gestunum virtist þá sérstaklega uppsigað við Damir, sem er fæddur í Serbíu. Damir vildi þó ekki meina að leikurinn í kvöld væri ávísun á sams konar læti og í fyrra, þar sem lögreglumenn voru viðstaddir og komu inn á völlinn í leikslok. „Þetta verður krefjandi og erfitt, tvö mjög góð lið, þannig að þetta verður skemmtilegt,“ segir Damir. „Þetta er svolítið breytt lið frá því í fyrra. Sterkari og kröftugri, og bara fullorðnari. Þetta er mjög gott lið,“ segir Damir sem reiknar ekki með því að upp úr sjóði eins og í fyrra. „Nei, ég býst ekki við því. Ég er lítið búinn að spá í því hvað gerðist í fyrra. Maður horfir fram á veginn, og leikinn sem er fram undan.“ En hvernig metur Damir möguleika Blika fyrir kvöldið? „Bara ágætlega góða. Þetta eru tvö mjög góð lið, bæði breytt frá því í fyrra, en ég tel möguleikana bara góða.“ Klippa: Viðtal við Damir fyrir Evrópuleikinn Leikur Breiðabliks og Buducnost hefst klukkan 19 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira