Sjáðu Dag opna markareikninginn í MLS Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2023 08:30 Dagur Dan Þórhallsson rennir boltanum í tómt mark Toronto. getty/Andrew Bershaw Dagur Dan Þórhallsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Orlando bar þá sigurorð af Toronto á heimavelli sínum í Flórída, 4-0. Þetta var annar sigur liðsins í röð. Orlando byrjaði leikinn af krafti og um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 2-0. Cesar Araujo kom heimamönnum yfir á 16. mínútu og sex mínútum síðar jók Duncan McGuire muninn í 2-0. Dagur kom inn á sem varamaður á 68. mínútu. Níu mínútum síðar fékk hann sendingu inn fyrir vörn Toronto frá Araujo. Hann lék á markvörðinn Greg Ranjitsingh og renndi boltanum í autt markið. Þetta var fyrsta mark Dags fyrir Orlando í MLS. Markið má sjá hér fyrir neðan. Dagur Thórhallsson rounds the keeper and surely seals the win.His first MLS goal makes it three goals and three points. #OrlandoCity pic.twitter.com/4n4WDjvQoj— Major League Soccer (@MLS) July 5, 2023 Ercan Kara gulltryggði svo sigur Orlando þegar hann skoraði fjórða mark liðsins á 84. mínútu. Orlando er í 6. sæti Austurdeildar MLS. Dagur hefur leikið átján leiki með Orlando í MLS á tímabilinu, skorað eitt mark og gefið eina stoðsendingu. Dagur sló í gegn með Breiðabliki á síðasta tímabili, varð Íslandsmeistari með liðinu og var tilnefndur sem leikmaður ársins í Bestu deildinni. Hann gekk svo í raðir Orlando. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Orlando bar þá sigurorð af Toronto á heimavelli sínum í Flórída, 4-0. Þetta var annar sigur liðsins í röð. Orlando byrjaði leikinn af krafti og um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 2-0. Cesar Araujo kom heimamönnum yfir á 16. mínútu og sex mínútum síðar jók Duncan McGuire muninn í 2-0. Dagur kom inn á sem varamaður á 68. mínútu. Níu mínútum síðar fékk hann sendingu inn fyrir vörn Toronto frá Araujo. Hann lék á markvörðinn Greg Ranjitsingh og renndi boltanum í autt markið. Þetta var fyrsta mark Dags fyrir Orlando í MLS. Markið má sjá hér fyrir neðan. Dagur Thórhallsson rounds the keeper and surely seals the win.His first MLS goal makes it three goals and three points. #OrlandoCity pic.twitter.com/4n4WDjvQoj— Major League Soccer (@MLS) July 5, 2023 Ercan Kara gulltryggði svo sigur Orlando þegar hann skoraði fjórða mark liðsins á 84. mínútu. Orlando er í 6. sæti Austurdeildar MLS. Dagur hefur leikið átján leiki með Orlando í MLS á tímabilinu, skorað eitt mark og gefið eina stoðsendingu. Dagur sló í gegn með Breiðabliki á síðasta tímabili, varð Íslandsmeistari með liðinu og var tilnefndur sem leikmaður ársins í Bestu deildinni. Hann gekk svo í raðir Orlando.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira