Átján þúsund Íslendingar á vanskilaskrá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júlí 2023 12:04 Hrefna ræddi sekt Persónuverndar í Bítinu í dag. Bylgjan Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, segir fyrirtækið hafa veitt smálánafyrirtækinu eCommerce 2020 ApS of mikið traust. Þá segir hún átján þúsund Íslendinga skráða á vanskilaskrá og að líkur séu á því að sú tala hækki með hækkandi vöxtum og verðbólgu. Hrefna var gestur í Bítinu í morgun. Þar játar hún að Creditinfo hafi á sínum tíma ekki athugað mál lánaskilmála nógu vel og veitt viðskiptavininum eCommerce of mikið traust í tengslum við skráningar á vanskilaskrá. „Það sem stendur á okkur er að við höfum sett of mikið traust á aðilann sem sendir inn kröfuna um að hans lánaskilmálar væru fullnægjandi,“ segir Hrefna. „Síðan er þessi sundurgreining á hvað má skrá ekki nægilega skýr í innsendingu.“ Verðbólga og vextir auki vanskil einstaklinga Greint var frá því í gær að Persónuvernd hefur sektað Creditinfo um tæpar 38 milljónir vegna skráninga lántakenda smálána á vanskilaskrá. Sektin nemur 2,5 prósentum af 1,5 milljarðs ársveltu Creditinfo. Neytendasamtökin segja sektina þá langhæstu sem Persónuvernd hefur gert fyrirtæki að greiða. Sektin varðaði skráningu upplýsinga frá eCommerce 2020 ApS um vanskil á smálánum hjá Creditinfo. „Við höfum lært mjög mikið af þessu máli og breytt okkar verklagi. Þessum tiltekna viðskiptavini var sagt upp, sem sagt ekki tekið á móti skráningu frá honum og innheimtuaðilanum,“ segir Hrefna um eCommerce. Hún segir Creditinfo hafa afskráð þær kröfur sem ekki voru réttmætar og aukið eftirlit á þeim sem fyrirtækið sér skráningu á vanskilaskrá fyrir. Þá segir Hrefna að átján þúsund manns séu skráðir á vanskilaskrá í dag á Íslandi. Ekki sé ólíklegt að sú tala eigi eftir að hækka. „Ef þú spáir í umhverfið, vextir orðnir verulega háir, verðbólga einnig, þá eru alveg líkur á því að vanskil einstaklinga geti aukist.“ Persónuvernd Bítið Fjármál heimilisins Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Hrefna var gestur í Bítinu í morgun. Þar játar hún að Creditinfo hafi á sínum tíma ekki athugað mál lánaskilmála nógu vel og veitt viðskiptavininum eCommerce of mikið traust í tengslum við skráningar á vanskilaskrá. „Það sem stendur á okkur er að við höfum sett of mikið traust á aðilann sem sendir inn kröfuna um að hans lánaskilmálar væru fullnægjandi,“ segir Hrefna. „Síðan er þessi sundurgreining á hvað má skrá ekki nægilega skýr í innsendingu.“ Verðbólga og vextir auki vanskil einstaklinga Greint var frá því í gær að Persónuvernd hefur sektað Creditinfo um tæpar 38 milljónir vegna skráninga lántakenda smálána á vanskilaskrá. Sektin nemur 2,5 prósentum af 1,5 milljarðs ársveltu Creditinfo. Neytendasamtökin segja sektina þá langhæstu sem Persónuvernd hefur gert fyrirtæki að greiða. Sektin varðaði skráningu upplýsinga frá eCommerce 2020 ApS um vanskil á smálánum hjá Creditinfo. „Við höfum lært mjög mikið af þessu máli og breytt okkar verklagi. Þessum tiltekna viðskiptavini var sagt upp, sem sagt ekki tekið á móti skráningu frá honum og innheimtuaðilanum,“ segir Hrefna um eCommerce. Hún segir Creditinfo hafa afskráð þær kröfur sem ekki voru réttmætar og aukið eftirlit á þeim sem fyrirtækið sér skráningu á vanskilaskrá fyrir. Þá segir Hrefna að átján þúsund manns séu skráðir á vanskilaskrá í dag á Íslandi. Ekki sé ólíklegt að sú tala eigi eftir að hækka. „Ef þú spáir í umhverfið, vextir orðnir verulega háir, verðbólga einnig, þá eru alveg líkur á því að vanskil einstaklinga geti aukist.“
Persónuvernd Bítið Fjármál heimilisins Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira