Verstappen eftir sjötta sigurinn í röð: „Byrjuðum skelfilega“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 23:00 Einfaldlega óstöðvandi. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Þrátt fyrir enn einn sigurinn þá var Max Verstappen, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, með hugann við skelfilega byrjun í kappakstri dagsins. „Við byrjuðum skelfilega og þurfum að skoða af hverju. Báðir McLaren-bílarnir voru öskufljótir og það tók nokkra hringi að komast fram úr þeim. Ég er auðvitað mjög ánægður með að við höfum unnið enn á ný. Ellefu sigrar í röð fyrir Red Bull, það er nokkuð magnað en þetta var engan veginn auðvelt í dag.“ „Byrjunin var virkilega slæm og við munum skoða það því ég tel okkur hafa byrjað mun betur í síðustu keppnum. Það gerir þetta skemmtilegra, að þurfa að hafa fyrir hlutunum,“ bætti Verstappen við. Verstappen er með nærri 100 stiga forystu í keppni ökumanna. Hann er með 255 stig í efsta sæti en samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, er annar með 156 stig. Max, Lando and Lewis were so excited to celebrate... that they forgot about the trophy #BritishGP #F1 pic.twitter.com/D4ii9VXDDf— Formula 1 (@F1) July 9, 2023 Red Bull er með örugga forystu í efsta sæti í keppni bílaframleiðenda. Liðið er með 411 stig en Mercedes er í öðru sæti með 203 og Aston Martin í því þriðja með 181 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
„Við byrjuðum skelfilega og þurfum að skoða af hverju. Báðir McLaren-bílarnir voru öskufljótir og það tók nokkra hringi að komast fram úr þeim. Ég er auðvitað mjög ánægður með að við höfum unnið enn á ný. Ellefu sigrar í röð fyrir Red Bull, það er nokkuð magnað en þetta var engan veginn auðvelt í dag.“ „Byrjunin var virkilega slæm og við munum skoða það því ég tel okkur hafa byrjað mun betur í síðustu keppnum. Það gerir þetta skemmtilegra, að þurfa að hafa fyrir hlutunum,“ bætti Verstappen við. Verstappen er með nærri 100 stiga forystu í keppni ökumanna. Hann er með 255 stig í efsta sæti en samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, er annar með 156 stig. Max, Lando and Lewis were so excited to celebrate... that they forgot about the trophy #BritishGP #F1 pic.twitter.com/D4ii9VXDDf— Formula 1 (@F1) July 9, 2023 Red Bull er með örugga forystu í efsta sæti í keppni bílaframleiðenda. Liðið er með 411 stig en Mercedes er í öðru sæti með 203 og Aston Martin í því þriðja með 181 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira