Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 08:10 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur troðið upp á mörgum stórum tónlistarhátíðum undanfarin ár. Hér syngja þau í Ástralíu í janúar 2020. Getty/Matt Jelonek Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega. Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011. Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011.
Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06