Vaktin: Allt sem þú þarft að vita á þriðja degi eldgoss Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 12. júlí 2023 06:48 Eldgosið úr fjarska. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Litla-Hrút í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur segir „malla“ í gígnum sem hefur verið að myndast og hraun dreifist út frá honum. Nokkuð hefur verið um gaslosun en gasmagn hefur ekki mælst yfir hættumörkum í byggð. Fyrir hádegi spáir norðan átt en síðan á að snúast í norðaustan með kvöldinu, þannig að gasmengunin mun áfram berast til suðurs. Þetta þýðir að það kann að blása í áttina að þeim sem leggja leið sína að gosstöðvunum. Fólk hefur ítrekað verið hvatt til að fara varlega en virðist taka leiðbeiningunum misalvarlega. „Fólk er að fara upp á nýja hraunið og ansi nálægt gígnum, sem er stórhættulegt,“ segir Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur. Fólk þurfi að fara varlega við hraunið og einnig að passa sig á því að hafa vindinn í bakið. Hulda segir enn vart við nokkra sjálftavirkni og ljóst sé að spenna sé á svæðinu. Skjálftarnir í nótt virðist þó ekki hafa fundist í byggð, að minnsta kosti bárust engar tilkynningar þess efnis.
Nokkuð hefur verið um gaslosun en gasmagn hefur ekki mælst yfir hættumörkum í byggð. Fyrir hádegi spáir norðan átt en síðan á að snúast í norðaustan með kvöldinu, þannig að gasmengunin mun áfram berast til suðurs. Þetta þýðir að það kann að blása í áttina að þeim sem leggja leið sína að gosstöðvunum. Fólk hefur ítrekað verið hvatt til að fara varlega en virðist taka leiðbeiningunum misalvarlega. „Fólk er að fara upp á nýja hraunið og ansi nálægt gígnum, sem er stórhættulegt,“ segir Hulda Rós Helgadóttir náttúruvársérfræðingur. Fólk þurfi að fara varlega við hraunið og einnig að passa sig á því að hafa vindinn í bakið. Hulda segir enn vart við nokkra sjálftavirkni og ljóst sé að spenna sé á svæðinu. Skjálftarnir í nótt virðist þó ekki hafa fundist í byggð, að minnsta kosti bárust engar tilkynningar þess efnis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira