Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Smári Jökull Jónsson skrifar 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar er enn á gjörgæsludeild. Vísir/Getty Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. Van der Sar var fluttur á sjúkrahús í Króatíu á föstudag en hann var þar í fríi. Blætt hafði inn á heila Van der Sar og var hann umsvifalaust lagður inn á gjörgæsludeild. Um helgina bárust fregnir af því að ástand hans væri stöðugt og nú hefur kona hans Annemarie van Kesteren gefið út aðra yfirlýsingu þar sem hún greinir frá ástandi hans. „Edwin er enn á gjörgæslu en hann er stöðugur,“ segir Van Kesteren í yfirlýsingu sem gefin var útaf Ajax, því liði sem Van der Sar var framkvæmdastjóri hjá síðustu ár. „Í hvert sinn sem við förum að heimasækja hann er hægt að eiga samskipti við hann. Við þurfum að bíða þolinmóð til að sjá hvernig ástandið mun þróast. Hann er ekki í lífshættu.“ Van der Sar lék á ferli sínum 130 landsleiki fyrri holland en hann hætti sem framkvæmdastjóri Ajax að tímabilinu loknu eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Er það í frysta sinn síðan 2009 sem það gerist. Hann lagði skóna á hilluna árið 2011 þegar hann var leikmaður Manchester United. Hann varð Englandsmeistari fjórum sinnum og vann Meistaradeildina með United árið 2008. Hann varð stjórnarmaður hjá Ajax árið 2016 og framkvæmdastjóri 2019. Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Van der Sar var fluttur á sjúkrahús í Króatíu á föstudag en hann var þar í fríi. Blætt hafði inn á heila Van der Sar og var hann umsvifalaust lagður inn á gjörgæsludeild. Um helgina bárust fregnir af því að ástand hans væri stöðugt og nú hefur kona hans Annemarie van Kesteren gefið út aðra yfirlýsingu þar sem hún greinir frá ástandi hans. „Edwin er enn á gjörgæslu en hann er stöðugur,“ segir Van Kesteren í yfirlýsingu sem gefin var útaf Ajax, því liði sem Van der Sar var framkvæmdastjóri hjá síðustu ár. „Í hvert sinn sem við förum að heimasækja hann er hægt að eiga samskipti við hann. Við þurfum að bíða þolinmóð til að sjá hvernig ástandið mun þróast. Hann er ekki í lífshættu.“ Van der Sar lék á ferli sínum 130 landsleiki fyrri holland en hann hætti sem framkvæmdastjóri Ajax að tímabilinu loknu eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Er það í frysta sinn síðan 2009 sem það gerist. Hann lagði skóna á hilluna árið 2011 þegar hann var leikmaður Manchester United. Hann varð Englandsmeistari fjórum sinnum og vann Meistaradeildina með United árið 2008. Hann varð stjórnarmaður hjá Ajax árið 2016 og framkvæmdastjóri 2019.
Hollenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira