Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:00 Vitor Roque er með efnilegustu framherjum heims um þessar mundir. EPA-EFE/Hedeson Alves Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira