Annasamt hjá björgunarsveitum í Þórsmörk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. júlí 2023 17:40 Björgunarfólk kom manni sem hafði slasast við Merkurrana í börur. Landsbjörg Björgunarsveitir sinna verkefnum víðar en á gosstöðvum. Í gær voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar inn í Þórsmörk vegna einstaklings sem hafði slasast á gönguleið við Merkurrana og Valahnúk. Í tilkynningu Landsbjargar segir að á leið í það útkall hafi borist tvö önnur, annars vegar um fastan bíl í Krossá, og hins vegar um örmagna göngufólk við Réttarnef. „Björgunarfólk gekk upp að þeim sem hafði slasast við Merkurrana, verkjastillti og kom í börur. Viðkomandi var svo fluttur niður og í bíl björgunarsveitar sem flutti hann til móts við sjúkrabíl.“ Auk þess losaði björgunarfólk bílinn sem hafði fest sig í Krossá, sem gekk þrautalaust fyrir sig. „Á meðan fór skálavörður Ferðafélagsins, sem jafnframt er félagi í björgunarsveit og sótti hið örmagna göngufólk og ók að bíl þeirra,“ segir í tilkynningu að lokum. Meðfylgjandi myndir eru frá aðgerðum. Frá aðgerðum í Krossá.Landsbjörg Algengt er að bílar, sem ekki eru með drif á öllum dekkjum, festist í ánni.Landsbjörg Frá aðgerðum.Landsbjörg Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir „Stórskotalið“ í Þórsmörk kom rútunni úr Krossá Rúta sem festist í Krossá í Þórsmörk í dag er komin úr ánni. Skálavörður segir það „stórskotaliði á svæðinu“, sem lagðist á eitt, að þakka. 17. júní 2023 23:11 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Í tilkynningu Landsbjargar segir að á leið í það útkall hafi borist tvö önnur, annars vegar um fastan bíl í Krossá, og hins vegar um örmagna göngufólk við Réttarnef. „Björgunarfólk gekk upp að þeim sem hafði slasast við Merkurrana, verkjastillti og kom í börur. Viðkomandi var svo fluttur niður og í bíl björgunarsveitar sem flutti hann til móts við sjúkrabíl.“ Auk þess losaði björgunarfólk bílinn sem hafði fest sig í Krossá, sem gekk þrautalaust fyrir sig. „Á meðan fór skálavörður Ferðafélagsins, sem jafnframt er félagi í björgunarsveit og sótti hið örmagna göngufólk og ók að bíl þeirra,“ segir í tilkynningu að lokum. Meðfylgjandi myndir eru frá aðgerðum. Frá aðgerðum í Krossá.Landsbjörg Algengt er að bílar, sem ekki eru með drif á öllum dekkjum, festist í ánni.Landsbjörg Frá aðgerðum.Landsbjörg
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir „Stórskotalið“ í Þórsmörk kom rútunni úr Krossá Rúta sem festist í Krossá í Þórsmörk í dag er komin úr ánni. Skálavörður segir það „stórskotaliði á svæðinu“, sem lagðist á eitt, að þakka. 17. júní 2023 23:11 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
„Stórskotalið“ í Þórsmörk kom rútunni úr Krossá Rúta sem festist í Krossá í Þórsmörk í dag er komin úr ánni. Skálavörður segir það „stórskotaliði á svæðinu“, sem lagðist á eitt, að þakka. 17. júní 2023 23:11