Hús hrynja vegna fordæmalausra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2023 10:23 Um 170 hús hafa hrunið og sex hundruð hafa skemmst í Himachal Pradesh. AP/Aqil Khan Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið vegna umfangsmikilla flóða í norðurhluta Indlands í vikunni. Flóðunum hefur verið lýst sem fordæmalausum en þau fylgja fordæmalausum rigningum á monsúntímabilinu svokallaða, sem hófst í síðasta mánuði. AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira