Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 09:42 Messi hefur ekki enn leikið sinn fyrsta leik með Inter Miami, en klórar sér sennilega í hausnum yfir gengi liðsins Vísir/Getty Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Messi á ærið verkefni fyrir höndum að rétta af skútuna hjá Inter en liðið situr á botni deildarinnar með 18 stig eftir 22 leiki og hefur ekki unnið leik síðan 13. maí. Síðan þá hefur liðið leikið ellefu leiki, gert þrjú jafntefli en tapað átta leikjum. Líkt og í flestum stóru íþróttadeildunum í Bandaríkjunum falla engin lið svo að Messi er í það minnsta ekki á leið niður um deild þó honum takist ekki að snúa gengi liðsins við. Reiknað er með að Messi leiki sinn fyrsta leik fyrir Inter þann 21. júlí, á föstudaginn, þegar liðið mætir Cruz Azul í deildarbikarnum. Leikurinn verður á heimavelli Inter í Fort Lauderdale í Flórída. Völlurinn tekur 18.000 manns í sæti alla jafna en 22.000 miðar eru í boði á leikinn að þessu sinni, og seljast þeir á svívirðilegu verði á svörtum markaði þessa dagana. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Messi á ærið verkefni fyrir höndum að rétta af skútuna hjá Inter en liðið situr á botni deildarinnar með 18 stig eftir 22 leiki og hefur ekki unnið leik síðan 13. maí. Síðan þá hefur liðið leikið ellefu leiki, gert þrjú jafntefli en tapað átta leikjum. Líkt og í flestum stóru íþróttadeildunum í Bandaríkjunum falla engin lið svo að Messi er í það minnsta ekki á leið niður um deild þó honum takist ekki að snúa gengi liðsins við. Reiknað er með að Messi leiki sinn fyrsta leik fyrir Inter þann 21. júlí, á föstudaginn, þegar liðið mætir Cruz Azul í deildarbikarnum. Leikurinn verður á heimavelli Inter í Fort Lauderdale í Flórída. Völlurinn tekur 18.000 manns í sæti alla jafna en 22.000 miðar eru í boði á leikinn að þessu sinni, og seljast þeir á svívirðilegu verði á svörtum markaði þessa dagana.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. 15. júlí 2023 18:38
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti