Hansen snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 18:01 Mikkel Hansen tekur á Ómari Inga Magnússyni. EPA-EFE/Tibor Illyes Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Hansen er talinn einn ef betri handboltamönnum heims undanfarinn áratug eða svo. Hann spilaði lengi vel með París-Saint Germain í Frakklandi en sneri aftur í raðir Álaborgar á síðasta ári. Varð Hansen níu sinnum Frakklandsmeistari með PSG og fimm sinnum bikarmeistari. Dvöl hans í Frakklandi endaði hins vegar vægast sagt illa þar sem hann varð alvarlega veikur snemma árs 2022. Fékk hann blóðtappa í lungun og var frá keppni í dágóða stund. Hann byrjaði af krafti hjá Álaborg en snemma á þessu ári var ákveðið að hann myndi fara í veikindaleyfi. Var ákvörðunin tekin í samráði við nánustu fjölskyldu leikmannsins, lækna og félagið sjálft. Í dag staðfesti Jan Larsen, framkvæmdastjóri Álaborgar, í viðtali við Extra Bladet að Hansen myndi snúa aftur til æfinga þegar liðið hefur undirbúning fyrir komandi á tímabil. Styrkir það lið Álaborgar til muna sem hefur sótt dönsku landsliðsmennina Niklas Landin og Simon Hald í von um að vinna allt sem hægt er að vinna innanlands sem utan á komandi leiktíð. Á ferli sínum hefur Hansen þrívegis verið valinn besti leikmaður í heimi að mati IHF, 2011, 2015 og 2018. Hann hefur þrívegis verið valinn verðmætasti leikmaður HM í handbolta, 2013, 2019 og 2021. Þá hefur hann orðið heimsmeistari þrívegis, 2019, 2021 og 2023. Evrópumeistari árið 2012, og Ólympíumeistari árið 2016. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Hansen er talinn einn ef betri handboltamönnum heims undanfarinn áratug eða svo. Hann spilaði lengi vel með París-Saint Germain í Frakklandi en sneri aftur í raðir Álaborgar á síðasta ári. Varð Hansen níu sinnum Frakklandsmeistari með PSG og fimm sinnum bikarmeistari. Dvöl hans í Frakklandi endaði hins vegar vægast sagt illa þar sem hann varð alvarlega veikur snemma árs 2022. Fékk hann blóðtappa í lungun og var frá keppni í dágóða stund. Hann byrjaði af krafti hjá Álaborg en snemma á þessu ári var ákveðið að hann myndi fara í veikindaleyfi. Var ákvörðunin tekin í samráði við nánustu fjölskyldu leikmannsins, lækna og félagið sjálft. Í dag staðfesti Jan Larsen, framkvæmdastjóri Álaborgar, í viðtali við Extra Bladet að Hansen myndi snúa aftur til æfinga þegar liðið hefur undirbúning fyrir komandi á tímabil. Styrkir það lið Álaborgar til muna sem hefur sótt dönsku landsliðsmennina Niklas Landin og Simon Hald í von um að vinna allt sem hægt er að vinna innanlands sem utan á komandi leiktíð. Á ferli sínum hefur Hansen þrívegis verið valinn besti leikmaður í heimi að mati IHF, 2011, 2015 og 2018. Hann hefur þrívegis verið valinn verðmætasti leikmaður HM í handbolta, 2013, 2019 og 2021. Þá hefur hann orðið heimsmeistari þrívegis, 2019, 2021 og 2023. Evrópumeistari árið 2012, og Ólympíumeistari árið 2016.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira