500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. júlí 2023 11:51 Húsið eru rúmir 500 fermetrar að stærð. Fasteignaljósmyndun Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. Um er að ræða tveggja hæða einbýlishús við Dýjagötu 12 í Urriðaholti í Garðabæ sem er teiknað af Skala arkitektum og Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. Fimm svefnherbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. Á efri hæðinni er um 100 fermetra alrými með sérsmíðuðu eldhúsi, borðstofu og stofu. Í rýminu eru þriggja metra háir gluggar svo útsýnið njóti sín sem best. Þá er útgengt úr alrýminu á 80 fermetra svalir. Á neðri hæð hússins er 70 fermetra full búin íbúð með sér inngangi. Eigendur hússins eru þeir Þorsteinn Máni Bessason, Innkaupastjóri Origo, og Tómas R. Jónasson lögmaður. Húsið er staðsteypt og er einangrað að utan með læstri svartri álklæðningu.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn um aðalinngang í anddyri með aukinni lofthæð. Í anddyri er sérsmíðaður fataskápur ásamt sérsmíðaðri innréttingu.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er marmaraklætt með útsýni yfir Urriðavatn.Fasteignaljósmyndun Eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu rými með þriggja metra háum gluggum með útsýni yfir Urriðavatn.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Um er að ræða tveggja hæða einbýlishús við Dýjagötu 12 í Urriðaholti í Garðabæ sem er teiknað af Skala arkitektum og Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. Fimm svefnherbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. Á efri hæðinni er um 100 fermetra alrými með sérsmíðuðu eldhúsi, borðstofu og stofu. Í rýminu eru þriggja metra háir gluggar svo útsýnið njóti sín sem best. Þá er útgengt úr alrýminu á 80 fermetra svalir. Á neðri hæð hússins er 70 fermetra full búin íbúð með sér inngangi. Eigendur hússins eru þeir Þorsteinn Máni Bessason, Innkaupastjóri Origo, og Tómas R. Jónasson lögmaður. Húsið er staðsteypt og er einangrað að utan með læstri svartri álklæðningu.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn um aðalinngang í anddyri með aukinni lofthæð. Í anddyri er sérsmíðaður fataskápur ásamt sérsmíðaðri innréttingu.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er marmaraklætt með útsýni yfir Urriðavatn.Fasteignaljósmyndun Eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu rými með þriggja metra háum gluggum með útsýni yfir Urriðavatn.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sjá meira