Er þetta framtíðin í fótboltasjónvarpi? Sjáðu mark Jesus með „augum“ dómarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 11:01 Gabriel Jesus ræðir við dómara leiksins sem aftur náði þessum frábærum myndum af marki hans. Getty/David Price Gabriel Jesus var meðal markaskorara Arsenal í 5-0 sigri á stjörnuliði MLS i fyrsta leik Arsenal í æfingaferðinni til Bandaríkjanna og fyrsta leik Declan Rice með liðinu. Mark Gabriels Jesus var einkar laglegt en hann var fljótur að hugsa og lyfti boltanum á skemmtilegan hátt yfir markvörð MLS-liðsins og í markið. Markið leit vel út í hinum hefðbundnu myndavélum á fótboltaleikjum en það var líka boðið upp á nýstárlegt sjónarhorn í þessum leik. Gabriel Jesus with an UNREAL chip (via @MLS)pic.twitter.com/redItKUAGq— ESPN FC (@ESPNFC) July 20, 2023 Dómari leiksins var nefnilega með myndavél á sér og þar var hægt að sjá það sem hann sá. Dómarinn var mjög vel staddur í marki Brasilíumannsins og hér fyrir neðan má sjá mark Jesus „með augum“ dómarans. Svo gæti farið að slíkar myndavélar séu framtíðin í fótboltasjónvarpi. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að prófa nýja hluti og ný sjónarhorn í útsendingum frá stærstu atvinnumannaíþróttum sínum sem síðar verður stöðluð útfærsla hjá sjónvarpsstöðvum út um allan heim. Nú þegar Lionel Messi er kominn í MLS-deildina og áhugi eykst mikið á henni má kannski búast við að Bandaríkjamenn kynni heiminum fyrir nýjum leiðum til að taka upp fótboltaleiki til að auka áhuga og aðgengi að vinsælustu íþrótt heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira
Mark Gabriels Jesus var einkar laglegt en hann var fljótur að hugsa og lyfti boltanum á skemmtilegan hátt yfir markvörð MLS-liðsins og í markið. Markið leit vel út í hinum hefðbundnu myndavélum á fótboltaleikjum en það var líka boðið upp á nýstárlegt sjónarhorn í þessum leik. Gabriel Jesus with an UNREAL chip (via @MLS)pic.twitter.com/redItKUAGq— ESPN FC (@ESPNFC) July 20, 2023 Dómari leiksins var nefnilega með myndavél á sér og þar var hægt að sjá það sem hann sá. Dómarinn var mjög vel staddur í marki Brasilíumannsins og hér fyrir neðan má sjá mark Jesus „með augum“ dómarans. Svo gæti farið að slíkar myndavélar séu framtíðin í fótboltasjónvarpi. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að prófa nýja hluti og ný sjónarhorn í útsendingum frá stærstu atvinnumannaíþróttum sínum sem síðar verður stöðluð útfærsla hjá sjónvarpsstöðvum út um allan heim. Nú þegar Lionel Messi er kominn í MLS-deildina og áhugi eykst mikið á henni má kannski búast við að Bandaríkjamenn kynni heiminum fyrir nýjum leiðum til að taka upp fótboltaleiki til að auka áhuga og aðgengi að vinsælustu íþrótt heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Sjá meira