Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:15 Messi fagnar sínu fyrsta marki í treyju Miami. Arturo Jimenez/Getty Images Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó. Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti